Search found 12 matches

by Grænikarlinn
7. Feb 2014 15:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beersmith 2???
Replies: 5
Views: 10007

Re: Beersmith 2???

Ok en eruð þið að setja inn vatn sem hráefni? Hef ekki gert það, skrái bara batch stærð, 20L t.d. Svo set eg inn magn vökva í meskiprófíl og jú tækjaprófílinn
by Grænikarlinn
6. Feb 2014 14:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Beersmith 2???
Replies: 5
Views: 10007

Beersmith 2???

Hjálp. Eru ekki einhverjir snillingar hér sem kunna vel á Beersmith? Er að vesenast með að setja inn prófíl fyrir græjurnar minar. Var með uppskrift sem ég er búinn að leggja í og taldi mig vera með prófíl sem passar. Svo fór ég að spá og lagaði aðeins til prófílinnog þá breyttist uppskriftin umtals...
by Grænikarlinn
22. Dec 2013 23:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????
Replies: 5
Views: 9349

Re: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????

Jább væri til í að koma með smakk á eh fundi? Hvar og hvenær?
Gæti kannski rölt við hjá Hrafnkeli hér í næsta húsi?

Þetta er amk eitthvað sem var ekki til staðar fyrst en eftir nokkrar vikur á flösku þá fer að bera á þessu?

Kv

Grænikarlinn/Bjórbókin
by Grænikarlinn
20. Dec 2013 20:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????
Replies: 5
Views: 9349

Hjálp aukabragð, hvað er þetta helvíti????

Ok forsagan er sú að fyrir nokkrum árum bruggaði ég svona semi grain, þ.e.a.s með extrakt dufti og svo korn sem ekki þarf að meskja. Ég fann alltaf eitthvað undarlegt bragð sem pirraði mig. Alls ekki allir sem fundu þetta sem smökkuðu bjórinn minn þá, eiginlega bara ég. Svo sem enginn bjórnörd annar...
by Grænikarlinn
30. Oct 2013 21:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá pæling, sýking eða ekki?
Replies: 5
Views: 6212

Re: Smá pæling, sýking eða ekki?

Sælir, ekki mín fyrsta lögun, gerði IPA sem er snilld svo hef ég fiktað áður við extract bruggun. Aldrei lent í þessu. En ég hugsaði það einmitt, þetta virkaði eins og kolsýra, brá bara dálítið af því að það var líka svona súr keimur :)

Ég slaka bara á og horfi á grasið í garðinum vaxa á meðan.
by Grænikarlinn
30. Oct 2013 18:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá pæling, sýking eða ekki?
Replies: 5
Views: 6212

Smá pæling, sýking eða ekki?

Sælir, mig langar að heyra ykkar álit. Var að tappa BeeCave í gær á flöskur. Gerjun gengið vel, búblaði í 3-4 daga strax frá upphafi. Gerjun í 11 daga minnir mig. Opnaði gerfötuna í gær og þá mætti mér megn lykt sem sveið í lungu og augu. Mjög súr keimur og minnti mig helst á belgískan lambic. Kom á...
by Grænikarlinn
29. Oct 2013 10:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er hægt að bragðbæta við átöppun?
Replies: 6
Views: 7266

Re: Er hægt að bragðbæta við átöppun?

Jamms, hljómar vel. Ef ég vil gera hann ögn sætari, hvernig get ég aukið sætuna án þess að fá sprengingar :)
Það er víst eitthvað sem gerið ekki vill gerja ekki satt?
by Grænikarlinn
29. Oct 2013 10:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Appelsínupælingar
Replies: 5
Views: 6281

Appelsínupælingar

Sælir, hvernig er það með appelísurnar. Eru menn að nota ferskan börk eða þurrkaðan? Mig langar að fá smá sætan appelsínukeim í einhvern góðan APA karl. Hvurnig er best að snúa sér í því kæru félagar? Hvar fæ ég svona börk, eru menn bara að sjóða ferskan börk? Ég vil nefnilega ekki fá remmuna, bara ...
by Grænikarlinn
28. Oct 2013 20:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er hægt að bragðbæta við átöppun?
Replies: 6
Views: 7266

Er hægt að bragðbæta við átöppun?

Sælir félagar, er að velta fyrir mér svona síðasti séns dæmi. Er með jólabjór í gerjun, belgískur tripel, samt brúnn :) Er með smá appelsínudæmi og stjörnuanis en er að velta fyrir mér hvort ég geti sett eitthvað meira góðgæti við átöppun? Ég smakkaði hann um daginn þegar ég skellti honum í secondar...
by Grænikarlinn
22. Oct 2013 22:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!
Replies: 14
Views: 14748

Re: Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!

Sælir og kærar þakkir, mjög hjálplegt :)

Er að gera BIAB, er með 75L pott og setup frá brew.is.

Góðar ábendingar :)
by Grænikarlinn
22. Oct 2013 17:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!
Replies: 14
Views: 14748

Alveg grænn - vangaveltur um VÖKVAMAGN!

Sælir, ég hef verið að lesa yfir þræðina hér, þeir eru ansi margir og ég er ekki búinn að þaullesa þetta allt. Veit að það má kannski ekki endurtaka spurningar sem þegar hafa verið bornar upp hérna :) Èg finn þó ekki svarið og ætla að slá til hér samt. Í versta falli fæ ég bara þöglu meðferðina! Ég ...
by Grænikarlinn
22. Oct 2013 16:55
Forum: Uppskriftir
Topic: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013
Replies: 24
Views: 60939

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Sælir, nú er maður heldur nýr í þessu hérna, þ.e.a.s. hvað bruggun varðar, hef smakkað bjór síðan ég man eftir mér :) Var meira segja svo heppinn að smakka þenna bjór og dæma í keppninni...ofsalega vel lukkaður imp Ipa. Væri nú til í að láta reyna á þetta, hins vega skil ég ekki alveg uppskriftina.....