Search found 42 matches

by Silenus
23. Jun 2015 21:04
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELD] Dæla til sölu
Replies: 4
Views: 9351

Re: Dæla til sölu

Fer á 8000 kr. sem er gjöf en ekki gjald. Þetta er nánast ónotað hjá mér ;-)
by Silenus
11. Jun 2015 23:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELD] Dæla til sölu
Replies: 4
Views: 9351

[SELD] Dæla til sölu

[SELD] Árs gömul dæla til sölu, keypt á brew.is, notuð tvisvar í mánuði, allar nánari upplýsingar hér: http://www.brew.is/oc/Rafmagn/230v_pump

Verðhugmynd 10 þúsund. Áhugasamir sendið skilaboð.
by Silenus
12. Aug 2014 13:46
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Seldur] 72 lítra eBIAB pottur og PID stýring í boxi
Replies: 0
Views: 4038

[Seldur] 72 lítra eBIAB pottur og PID stýring í boxi

Jæja, nú er ég að fara að stækka við mig og ætla því að selja 72 lítra electric brew in a bag pott sem keyptur var hjá Kela. Potturinn er með 5500 ripple elementi, PT100 hitanema, Solarpoject dælu og varnarplötu og diptube úr riðfríu stáli. Honum fylgir svo Auber PID stýring í kassa með 40A SSR og 1...
by Silenus
3. Feb 2014 14:26
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [SELT] Bjórkassar og flöskur - FARIÐ
Replies: 1
Views: 3615

[SELT] Bjórkassar og flöskur - FARIÐ

Sælir, ég á fjóra Albani bjórkassa sem ég er hættur að nota ef einhver hefur áhuga. Það eru flöskur í tveimur þeirra (60 stk) sem geta farið með á 14 stk, (840 kr. allt).

Hafði hugsað mér að selja þetta, verðhugmynd 1500 kr. á kassa. Áhugasamir sendið mér skilaboð.
Bjorkassar-0000.jpg
Bjorkassar-0000.jpg (83.62 KiB) Viewed 3615 times
by Silenus
24. Jan 2014 11:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvernig nálgast maður í Hval frá Steðja
Replies: 3
Views: 5101

Hvernig nálgast maður í Hval frá Steðja

Hvernig nálgast maður Hval frá Steðja?
by Silenus
13. Jan 2014 15:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Efnafræði bjórs
Replies: 13
Views: 18287

Re: Efnafræði bjórs

Skráði mig fyrir nokkrum mánuðum. Áhugavert að sjá hvernig þeir matreiða þetta ofan í mann.
by Silenus
30. May 2013 12:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Maris Otter frá útlöndum - Pöntun í gangi
Replies: 28
Views: 39422

Re: Maris Otter frá útlöndum

Ég er til í að prófa líka. Einn til tveir sekkir ef verðið er hagstætt.
by Silenus
5. May 2013 16:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Það er gaman að sjá þetta brotið niður, en vantar ekki álagningu Vínbúðarinnar í þessa útreikninga? Ekki það að hún gerbreyti öllu, þetta er bara nittpikk. Jú hún er væntanlega partur af "Hlutur Brugghús". Hér er linkur á skjalið sem ég notaði -> https://docs.google.com/file/d/0BxVl-JHReT...
by Silenus
4. May 2013 23:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Fleiri bjórar til samanburðar: Nafn: Lava Magn í cl: 33 Verð: 629 Áfengis %: 6,5 Áfengisgjald: 213,99 Flöskugjald: 16 VSK: 160,4 Hlutur brugghúss: 238,62 Nafn: Myrkvi Porter Magn í cl: 33 Verð: 434 Áfengis %: 6 Áfengisgjald: 111,51 Flöskugjald: 16 VSK: 110,67 Hlutur brugghúss: 195,82 Nafn: Einstök P...
by Silenus
4. May 2013 22:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Gott að það séu allir sammála um þennan blessaða áfengisskatt ;) rétt að hann er að skemma mikið fyrir okkur sem eru hrifnir af þessum áfengismeiri, nei ég meinti áhugaverðari bjórum. Það væri rosa gaman að heyra eitthvað frá bruggurunum í Borg um hvort rúmlega 100 krónu hækkun per 33cl sé eðlileg o...
by Silenus
4. May 2013 14:51
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Kannski er þetta bara aukinn efniskostnaður við þennan ákveðna bjór þó svo ég eigi erfitt með að trúa því. Hvað þarftu mikið meira að korni til að ná honum úr 6% í 9%? Er það svo mikið. Ok, humlar eru dýrir en hvað þá með aðra "stóra" bjóra frá þeim sem ekki eru með allt þetta humlamagn? H...
by Silenus
4. May 2013 09:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Alveg sammála um að bjórinn frá Borg er vel heppnaður enda kaupi ég mikið af honum. Ég get bara ekki að því gert að maður fer að hugsa þegar að 33cl flaska fer að slaga í 1000 kallinn, kippa kostar 4422 kr. Ég henti þessu upp í excel að ganni, og mér sýnist Ölgerðin vera að fá c.a. 332 krónur fyrir ...
by Silenus
3. May 2013 10:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Re: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Frekar gott value venjulega ef maður miðar við bjóra af sambærilegum gæðum, t.d. mikkeller, latrappe o.fl. Já, það er fullt af allt of dýrum bjórum í ríkinu og þar á meðal mikkeller, en mér finnst nú latrappe sleppa, hægt að fá 10% quadrupel á 598 kr. sem sýnir að það er ekki hægt að fela verðið al...
by Silenus
2. May 2013 23:00
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?
Replies: 21
Views: 24908

Hvað finnst ykkur um verðið á bjórunum frá Borg?

Sælir, ég get ekki orða bundist lengur, mér finnst bjórarnir frá Borg farnir að vera allt of dýrir. Er kominn tími á að strike? hreinlega að hætta að kaupa þá? Hvað finnst ykkur?
by Silenus
24. Apr 2013 11:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: YeastCalc - Yeast Starter Calculator
Replies: 1
Views: 3328

Re: YeastCalc - Yeast Starter Calculator

Áhugaverð umræða um þessa reiknivél og þær aðferðir sem þar eru í boði.

http://www.homebrewtalk.com/f163/yeastc ... ns-396992/
by Silenus
24. Apr 2013 09:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: YeastCalc - Yeast Starter Calculator
Replies: 1
Views: 3328

YeastCalc - Yeast Starter Calculator

Sniðugt tól fyrir þá sem eru að fikta með blautger og eru með blauta drauma um stóra bjóra :)

http://yeastcalc.com/
by Silenus
12. Apr 2013 11:15
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Rýmkun löggjafar
Replies: 10
Views: 12341

Re: Rýmkun löggjafar

Má maður forvitnast, hefur eitthvað komið út úr þessum þreifingum?
by Silenus
26. Feb 2013 23:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Berlín - Áhugaverðir bjór staðir
Replies: 2
Views: 4152

Re: Berlín - Áhugaverðir bjór staðir

Já, er að skoða eitthvað slíkt. Alltaf gott að fá tips ef menn þekkja eitthvað sniðugt þarna.

kk, HJ
by Silenus
26. Feb 2013 16:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Berlín - Áhugaverðir bjór staðir
Replies: 2
Views: 4152

Berlín - Áhugaverðir bjór staðir

Sælir, herramenn, ég er að fara ásamt fríðu föruneyti til Berlínar í lok apríl og mig langaði að athuga hvort þið vissuð um áhugaverð brugghús eða bjórbari til að heimsækja? Hópurinn verður milli 20– 30 einstaklingar og verður á ferðinni á föstudag rétt eftir hádegi.
by Silenus
30. Nov 2012 12:22
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 12263

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Stemmed Pilsner frá Spiegelau, klárlega eitt af mínum uppáhalds glösum. Bjórinn verður hreinlega betri í svona glasi. Keypti mín í Líf og List Smáralind.

Image
by Silenus
12. Sep 2012 10:38
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] 60 lítra suðu/mesking kerfi
Replies: 0
Views: 2630

[Til Sölu] 60 lítra suðu/mesking kerfi

Er með bruggkerfi, suðupott og mesker úr 60 lítra síldartunnum, sem ég ætla að selja. Hef verið að græja 38 lítra lagnir á þessu kerfi með góðum árangri. Suðupottur er með 3 x 2000W elementum og mersker-inn er vel einangraður og með 12 tommu stál kúpul í botninum. Annars segja myndir meira en þúsund...
by Silenus
13. Aug 2012 11:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hentugur listi um staðgöngukorn.
Replies: 5
Views: 2597

Re: Hentugur listi um staðgöngukorn.

Hrafnkell, ertu með eitthvað svipað fyrir humla?

kk, HJ
by Silenus
30. Oct 2011 12:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Polyclar
Replies: 7
Views: 3074

Re: Polyclar

Eruð þið þá að tala um að setja gelatín út í gerjunarílátið eftir gerjun? Hvessu mikið magn eruð þið að nota í 20 lítra? Sáldriði bara duftinu yfir eða þarf að græja þetta eitthvað fyrst?
by Silenus
28. Sep 2011 17:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Glös
Replies: 10
Views: 9434

Re: Glös

Ég keypti tulip laga glös í Húsasmiðjunni sem eru eins og smíðuð fyrir innihald úr 330ml bjórflösku. Þau kosta 729kr. 6 stk. í pakka. Eru enn á skrá á vefnum þeirra: http://www.husa.is/index.aspx?GroupId=738 Mynd hér: http://www.husa.is/desktopmodules/husa/husaVorulisti/Details.aspx?Vorunumer=%20200...