Takk fyrir þessi góðu ráð! Ég kem til með að prufa þetta og svo tek ég næsta skref og færi mig yfir í að gera þetta frá grunni.
Datt nú inn á brew.is (sem er flott síða) og skoðaði aðeins úrvalið þar, vissi ekki af henni...Hvar eru þið aðallega að fá ykkar hráefni og svona?