Search found 2 matches

by vitti12
28. Aug 2013 18:18
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur
Replies: 7
Views: 14956

Re: Nýr meðlimur

Takk fyrir þessi góðu ráð! Ég kem til með að prufa þetta og svo tek ég næsta skref og færi mig yfir í að gera þetta frá grunni.

Datt nú inn á brew.is (sem er flott síða) og skoðaði aðeins úrvalið þar, vissi ekki af henni...Hvar eru þið aðallega að fá ykkar hráefni og svona?
by vitti12
28. Aug 2013 13:24
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýr meðlimur
Replies: 7
Views: 14956

Nýr meðlimur

Sæl öll Takk fyrir að leyfa mér að vera hluti af spjallinu! Þetta verður án efa skemmtileg reynsla. Ég hef ákveðið að prufa að brugga smá bjór og þar sem ég hafði ekki hugmynd um hvernig ferlið væri að þá keypti ég í Ámann byrjenda kit með fötu og öllu tilheyrandi og svo svona Coopers IPA til að byr...