Mér sýnist græjurnar sem ég er með vera mjög hefðbundnar. Meskikerið er 25L kælibox með klósettbarka og suðuketillinn er tunna frá Saltkaupum með 2 hitaelementum. Síðan bý ég reyndar svo vel að hafa stóran kæli, þ.a. ég hef aðstöðu til að gera lagerbjór.
Kalli