Search found 17 matches

by barasta
26. Feb 2015 09:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kolsýring – sykur
Replies: 4
Views: 5800

Kolsýring – sykur

Sælir félagar. Smá spurning hér. Ég hef ávalt notað „corn- sugar“ við kolsýringu á bjórnum hjá mér.
Er einhver með reyslu af því að nota bara strá-sykur ? Er það eitthvað verra ? Myndast eitthvað auka bragð með strá sykri eða...?
by barasta
18. Dec 2014 09:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Þetta er skrítið. Því flöskurnar geymdar við sama hitastig. Bjórinn jafn gamall þegar hann fór á flösur. Við teljum að við höfum sett jafn mikinn sykur - ( en þessi liður getur klikkað ) Á að hafa verið jafn mikið trub og ger í báðum fötum Það hefur örugglega farið eitthvað af smá ögnum af þurrhumlu...
by barasta
12. Dec 2014 09:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Sælir félagar Jæja nú er seinni tilrauninni lokið. Það sama var gert í þetta skiptið, en önnur uppskrift. Suðunni skipt upp í 2 gerjunartunnur. Önnur þurr-humluð beint úti bjórinn í secondary en hin ekki. Í þetta skiptið var bjórinn ekki síaður fyrir átöppun En það sama gerist, það er mun meira gos ...
by barasta
2. Dec 2014 15:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Sælir

Ég létt-vafði pokanum um slönguna og hafði svo slönguna rétt við yfirborðið í hinni fötunni þar sem sykrinum var bætt í áður en allt var sett yfir í flöskur.
Ég held að ég geri bara aðra tilraun núna í desember og sjá hvernig hún komi út :-)
by barasta
26. Nov 2014 09:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Jæja þá er fyrstu tilraun lokið með dry hopping. Sömu suðu skipt upp. Báðar hlutar látnir gerjast jafn lengi og umpottað á sama tíma, en annar hlutinn þurr-humlaður í viku. Humlum var hennt beint í aðra gerjunarfötuna. Fyrir áflöskun, var bjórinn síaður í gegnum meskpoka til að taka mest af humlu le...
by barasta
17. Nov 2014 09:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Jólabjór 2014 - smökkum
Replies: 0
Views: 4202

Jólabjór 2014 - smökkum

Sælir Setti upp bjórsmökkun með vinnugfélögum sl, föstudag. Vorum bara með 5 tegundir hér er niðurstaðan. Gamann væri að vita hvort fleiri hafi verið með bjór smökkun í vinnunni. 1. Einstök: 7,7 (H: 9,1 | L: 5,5) 2. Hoppy Lovin' Christmas: 7,1 (H: 8,6 | L: 5,1) 3. Gæðingur: 6,6 (H: 8,2 | L: 3,8) 4. ...
by barasta
12. Nov 2014 12:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæruleysið varð góð tilraun....
Replies: 6
Views: 11306

Re: Kæruleysið varð góð tilraun....

Þetta kom einnig fyrir hjá okkur fyrir svona ca. ári. Við létum bara tunnuna standa i 2 daga við herbergishita, áður en við töppuðum á flöskur. Hann varð drykkjarhæfur, en ekkert meira en það :-)
by barasta
12. Nov 2014 11:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16219

Re: Varmaskiptir

Hvað kostar hann hjá þér Hrafnkell ?
by barasta
10. Nov 2014 14:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16219

Re: Varmaskiptir

Hvað ertu með stóran plate chiller ?
by barasta
7. Nov 2014 14:54
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16219

Re: Varmaskiptir

Er að nota " Immersion chiller" en var að spá í að skipta yfir í "Plate Wort Chiller" Maður gæti þá slegið 2 flugur í einu höggi. Hitað upp kalda vatnið fyrir meskjun og svo notað hann til að kæla niður bjórinn eftir suðu. Er einhver með reynslu af því að nota "Plate Wort Ch...
by barasta
7. Nov 2014 11:16
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varmaskiptir
Replies: 9
Views: 16219

Varmaskiptir

Sælir

Er einhver með reynslu af því að nota varmaskiptir við kælingu á bjórnum eftir suðu ?
Er orðinn ansi þreyttur á þessum bíðtíma sem kælingin tekur í dag hjá mér.
by barasta
6. Nov 2014 18:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Svona í leiðinni.
Hefur einhver þurr-humlað Lager ? Hvernig er best að gera það ?
by barasta
6. Nov 2014 09:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Jæja humlarnir fóru beint úti gerjunartunnuna í gær.
Gátum ekki staðist freistinguna og smökkuðum smá af mjö... meina bjórnum og vá ekkert smá góður.
Þetta verður erfið bið, næstu 4 vikurnar þar til það verður hægt að taka upp fyrstu flöskuna :-)
by barasta
3. Nov 2014 14:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Re: Dry hopping - secondary

Ég afsaka að hafa notað orðið Mjöður í samlíkingu við Bjór... (það er víst víkingarblóðinu að kenna ) .. :-)
Ég hendi þá bara humlunum beint úti og sé svo til hvernig það mun koma út. Læt ykkur vita svo vita hvernig útkoman kom út.
:-)
kv
Stefán
by barasta
3. Nov 2014 10:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Dry hopping - secondary
Replies: 19
Views: 41622

Dry hopping - secondary

Sælir Félagar.

Er einhver með reynslu af því að "Dry hoppa" beint í gertunnuna (secondary) án þess að setja humlana í poka ?
Verður mjöðurinn gruggugur eða ...?
Borgar sig að setja humlana í poka eða... ?

kv
Stefán
by barasta
28. Nov 2013 12:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjór tengt efni
Replies: 0
Views: 3790

Bjór tengt efni

Ég var að rekast á þetta. Þetta er gargandi snilld. Hvað er betra en að spila og drekka bjór. Jú drekka bjór og spila spil um bjórgerð.. Þetta er spil fyrir bjórþyrsta spilavini. „Brew Crafters: A Board Game About Making Beer“ er borðspil sem gengur útá það að byggja upp þitt eigið brugghús. Hér er ...
by barasta
2. Oct 2013 12:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lactose (mjólkur sykur)
Replies: 5
Views: 7245

Lactose (mjólkur sykur)

Hæ hæ

Hvar get ég keypt Lactose (mjólkur sykur) ? Er með spennandi uppskrift að Stout sem ég vill prófa.

Foss brewery