Sæl öll, Ég heiti Mummi og er nýbyrjaður í brugginu (28. mars á þessu ári). Ég er ekki alveg viss hvernig ég fór að fá áhuga á þessu en ég er mikill dellumaður að eðlisfari og er t.d. áhugamaður um eldhúshnífa, matargerð, axir, veiði, kaffilögun o.fl. dót sem hægt er að skoða á netinu. Það getur sam...