Við tveir félagar ákváðum að leggja fyrir okkur bjórbruggun. Sjálfsögðu ákváðum við að henda okkur beint út í djúpu laugina og byrja á all grain bjór. Allt hefur gengið vel, pöntuðum humla á netinu, korn og ger frá Ölvishollti. Eftir mikla rannsóknarvinnu á netinu um bjórbruggun, m.a. hérna, þessi s...