Search found 12 matches

by arnier
10. Sep 2014 11:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimasmíði, uppfærsla á búnaði
Replies: 4
Views: 8745

Re: Heimasmíði, uppfærsla á búnaði

Þarf að endurnýja þessar slöngur, sá það mjög fljótlega í meskingunni að þær urðu skýjaðar af hitanum, vona að þetta sleppi núna og bjórinn verði drekkanlegur :) Ég nota dæluna eingöngu í meskingunni og fæ því aldrei humla í hana, svo hef ég einnig verið að nota humlapoka. Kælirinn er alls ekki fyri...
by arnier
9. Sep 2014 22:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Heimasmíði, uppfærsla á búnaði
Replies: 4
Views: 8745

Heimasmíði, uppfærsla á búnaði

Jæja, ákvað að það væri kominn tími á uppfærslu á tækjabúnaði. Það var því ýmislegt nýtt keypt og blandað saman eitthvað gamalt sem til var og úr þessu varð eitthvað sem verður vonandi framtíðarbúnaður. Þetta er ennþá í smá þróun, það virkar ekki allt 100% ennþá og sitthvað sem þarf að snurfusa. Er ...
by arnier
28. Mar 2014 22:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitaelement
Replies: 9
Views: 17494

Re: Hitaelement

http://www.phpdoc.info/brew/boilcalc.html

Þetta gefur ágætis vísbendingu um suðutíma m.v. ákveðið afl.
by arnier
26. Aug 2013 17:50
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Parti Gyle - Barleywine & APA
Replies: 3
Views: 6242

Re: Parti Gyle - Barleywine & APA

Ég var að stefna á English Barleywine stílinn, sem á að hafa ríkulegt maltbragð. Útaf lit og maltbragðinu þá hljómaði Munich vel í kollinum á mér :) Annars er þetta eintóm tilraunastarfsemi :)
by arnier
25. Aug 2013 22:17
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Parti Gyle - Barleywine & APA
Replies: 3
Views: 6242

Parti Gyle - Barleywine & APA

Jólabjórinn í ár verður Barleywine style Ég hafði lesið hér á fágun um Parti Gyle og ákvað því ekki að prófa það til að nýta kornið sem best :) Ég er í litlum lögunum og er venjulega að stefna á 8,6l batch (10 lítra suðupottur). Ég setti saman kornprófíl fyrir tvöfalda lögun sem næði 1070 í áætlað O...
by arnier
15. Aug 2013 13:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25741

Re: Ölvar Brugghús

@Plammi, það er bara svo gaman að vera bjórnörd að maður verður að deila því með öðrum :D

@Funkalizer, ég vinn miðana í Photoshop (sem ég kann ekkert á) Miðarnir eru 8x12 cm og prentaðir á venjulegan pappír með laser prentara, klipptir út og límdir á með mjólk.
by arnier
15. Aug 2013 01:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25741

Re: Ölvar Brugghús

Búinn að smakka Öðling og er mjög ánægður með hann :D

Ákvað líka að taka þetta skrefinu lengra og stofnaði facebook síðu fyrir brugghúsið, ætla að vera duglegur að setja inn þar hvað ég er að fást við :fagun:

https://www.facebook.com/olvar.brugghus
by arnier
24. Jul 2013 13:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25741

Re: Ölvar Brugghús

Það er stór partur af skemmtuninni að finna bjórunum nafn og gera miða :) Það var hinsvegar ekki ætlunin að leggja svona mikið í þetta, en þegar maður gefur frá sér þá er gaman að hafa þetta sæmilega útlítandi.

Hérna er uppkastið að nr.5
Nr.5 - Öðlingur.jpg
Nr.5 - Öðlingur.jpg (1001.52 KiB) Viewed 25639 times
by arnier
23. Jul 2013 22:33
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Ölvar Brugghús
Replies: 11
Views: 25741

Ölvar Brugghús

Sæl öll, Árni heiti ég og er nýliði í þessu, lagði í mína fyrstu lögn í maí á þessu ári og er núna með þá fimmtu í gerjun. Þetta er dásamleg skemmtun (nema að þvo flöskur) og allt svo æðislega gott sem að maður gerir :) Ég er í smálögnum, er með 10 lítra pott sem ég sýð í á eldavélinni heima. Til að...
by arnier
15. May 2013 14:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Geymsluþol?
Replies: 4
Views: 5764

Geymsluþol?

Ég er nýr í þessu öllu og er að spreyta mig á litlum BIAB lögunum, lögn nr.2 fer á flöskur um helgina. Þetta hefur gengið ágætlega með smá dash af panic og bjór á hliðarlínunni til að róa taugarnar. Ég hef verið að leita að upplýsingum um væntanlegt geymsluþol á bjórnum en finn mjög misvísandi upplý...
by arnier
11. May 2013 13:53
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einfaldir límmiðar á flösku
Replies: 9
Views: 8675

Re: Einfaldir límmiðar á flösku

gosi wrote:Flottur þessi til hægri. Ertu að nota sama template nema án hálsins? Þeas með beygjunni yfir 1?
já sama template, klippi bara hálsinn af.

@Hrafkell, ég hef notað svipaða penna í málmsmíðinni þannig að spurning hvort Fossberg sé með svona. Annars væri það föndurlist.
by arnier
10. May 2013 22:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Einfaldir límmiðar á flösku
Replies: 9
Views: 8675

Re: Einfaldir límmiðar á flösku

Ég er í sömu límmiðapælingum, eitthvað einfalt og þægilegt. Prófaði tvær útgáfur eins og sést á myndinni, þessi álímdi er límdur með mjólk. Kom mér á óvart hvað það virkaði vel.

Image