Search found 2 matches

by TheBrothersBrewery
18. Apr 2013 16:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: fyrsta lögn
Replies: 5
Views: 6818

fyrsta lögn

lögðum í fyrstu blönduna síðustu helgi og gerðum við hvítan slopp. Ákváðum að poppa hann aðeins upp með appelsínuberki sem var vel hreinsaður og ekkert hvítt eftir á berkinu þegar þetta fór í suðu og svo fór smá af kóríander fræjum. Þegar við höfðum soðið þetta í 90 mín og kælt niður í 25° þá smökku...
by TheBrothersBrewery
9. Apr 2013 22:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: bee cave uppskriftin
Replies: 2
Views: 4259

bee cave uppskriftin

hafið þið sem hafið verið að brugga bee cave uppskriftina frá brew.is eitthvað verið t.d. að setja dökkt hunang í hana eða annað til að gefa henni meiri sjarma?