Search found 248 matches

by anton
8. Feb 2012 18:38
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Tuborg Classic 0.33 vs 0.5
Replies: 1
Views: 2927

Tuborg Classic 0.33 vs 0.5

Hvað er málið með eitt. Ef þú ferð í ríkið og kaupir Tuborg Classic í 0,33cl dós er það innfluttur danskur bjór en ef þú kaupir hann í stórum dósum er það ölgerðin sem bruggar og tappar á. Það er munur á þessum tveim, ég kann ekki að segja hvor er betri, en þetta er ekki alveg samskonar. Finnst hann...
by anton
8. Feb 2012 12:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Seinni gerjun. Nauðsynlegt eða tímaeyðsla?
Replies: 5
Views: 5135

Re: Seinni gerjun. Nauðsynlegt eða tímaeyðsla?

Ég hef prófað bæði með sömu uppskrift og ekki fundið mikinn mun. Ég geri þetta helst til að ná í gerið. Þ.e. ef ég er í góðu bruggstuði þá brugga ég 2-3 bjóra á einum degi. Þá er gott að vera fyrst með einhvern annan bjór með gerinu sem ég gæti notað og er búinn að vera t.d. í viku í prim. Þá smelli...
by anton
8. Feb 2012 12:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Þurrhumlun
Replies: 7
Views: 6872

Re: Þurrhumlun

Ég hef notað pressukönnu aðferðina og var sáttur með útkomuna. Ég sumsé sauð vatn, lét aðeins rjúka úr því mesta hitan (niður í svona 75-80° minnir mig) dúndraði í pressukönnu ásamt dágóðum slatta af humlum. Svo smellti ég sykurvatni í suðu í smá stund eins og vaninn var. Leyfði humlavatninu að kóln...
by anton
6. Feb 2012 15:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter - aðeins 3.0% ABV - redda
Replies: 8
Views: 6823

Re: Hafra Porter - aðeins 3.0% ABV - redda

Getur alltaf marinerað kjöt fyrir grillið í sumar í bjór
by anton
6. Feb 2012 12:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hafra Porter - aðeins 3.0% ABV - redda
Replies: 8
Views: 6823

Re: Hafra Porter - aðeins 3.0% ABV - redda

Leyfðu honum að lúlla í 2-3 daga og taktu aðra mælingu. Ef gravity er það sama þá ertu fínt settur í að dúndra á flöskur, ef það hefur lækkað, þó það sé lítillega, þá skalltu leyfa honum að lúlla lengur.

Það er ekkert gaman að setja á flöskur ef að gerjunin er ekki búin, hef ég heyrt.
by anton
6. Feb 2012 11:29
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nokkur góð ráð.
Replies: 13
Views: 11033

Re: Nokkur góð ráð.

Ég er með forhitara í húsinu, þannig að heita neysluvatnið er upphitað kalt vatn. Ég hef notað það beint, enda er það snilld. Þannig að ég er að buna ~60-70° heitu vatni í pottana sem ég þarf þá lítillega að hita. Það er í raun sama og þú ert að gera í fötu með spíralnum. Ég jafnframt fylli alltaf m...
by anton
2. Feb 2012 10:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bjórkassar og ómerktir pappar fyrir 6pack
Replies: 5
Views: 3986

Re: Bjórkassar og ómerktir pappar fyrir 6pack

Sko. Ég myndi segja ekki alltaf, en oft já.

Þeir eru inní bjórkælinum oftast.
by anton
1. Feb 2012 09:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Spjallið rífur sig ekki sjálft upp!
Replies: 2
Views: 3240

Re: Spjallið rífur sig ekki sjálft upp!

Ég hef ekkert bruggað í nokkra mánuði. En það fer að lagast hjá mér. Annað varðandi spjallið. Ég myndi segja að notendur ættu ekki að vera feimnir við að commenta á eldri þræði (þúst, þessa á síðu 5)... Þannig að ef ÞÚ ert að lesa gamlan þráð og ert að spá, endilega setja spáið sem þú ert að spá í í...
by anton
30. Jan 2012 09:39
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Flottir fýrar í Fréttatímanum.
Replies: 2
Views: 3528

Re: Flottir fýrar í Fréttatímanum.

Ég myndi segja að það sé ekki endilega bara dökkur mikið maltaður bjór. Þetta gæti einmitt líka verið svolítið vel humlað öl. Þannig að miði maður við að borða þetta með súrum mat og slíkt, að humlarnir nái að rífa sig í gegnum það. Nú og náttúrulega svolítið í sterkari kanntinum, rífa svolítið í. É...
by anton
20. Jan 2012 12:03
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Surtur - Mættur í ríkið
Replies: 20
Views: 16718

Re: Surtur - Mættur í ríkið

Tvöföld gleði og bragð :)
by anton
9. Jan 2012 12:08
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53913

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús.

Sweeet. Stefnir í góðan bjór í hádegismat n.k. laugardag hjá mér ef allt gengur eftir!
by anton
19. Nov 2011 01:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194668

Re: Hvað er í glasi?

Er að testa Ölvis jóla.
Mér finnst hann góður. Bara í góðu jafnvægji fyrir minn smekk. Hann er ekki útúr reyktur - en gefur smá fíling - Finnst ég vera nýbúinn að borða einhvern jólamat... Purusteik eða bara jólahlaðborð.... Svo það hlítur að vera hátíð yfir því.
by anton
6. Sep 2011 19:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Smá slys við bruggun!
Replies: 4
Views: 4221

Re: Smá slys við bruggun!

Við skulum allavega vona að þetta hafi ekki verið notaður sníti eða skeinipappír...
by anton
2. Sep 2011 13:48
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu
Replies: 16
Views: 5991

Re: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu

gunnarolis wrote:La Trappe Bockbier er rosalega góður, var með hann í jólamatinn í fyrra. :skal:
Nú veit ég veit hvað mig langar í jólamatinn. Þetta einfaldar líka töluvert eldamenskuna!
by anton
1. Sep 2011 13:17
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu
Replies: 16
Views: 5991

Re: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu

Þetta er náttúrulega dubbel, ekki blond. Erfitt að langa í banana og kaupa epli og búast við bananabragði. . Já þú meinar, maður þarf að fara að pæla meira í þessum Belgísku bjórum, veit ekki neitt. Er með Tripel og Quad í kæli, spurning hvort þeir hitti í mark hjá manni. Live And Learn, Skál :beer...
by anton
1. Sep 2011 10:10
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu
Replies: 16
Views: 5991

Re: Veisla í nýjum bjórum í Ríkinu

Ég er La Trappe fan. Núna iða ég í sætinu!
by anton
31. Aug 2011 08:57
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera memm?
Replies: 15
Views: 13451

Re: Ég er að fara að panta frá midwest, vill einhver vera me

hrafnkell wrote: Bónusspurning:
Ætli lifandi ger með kælipakka þoli 5 daga shipping?
Ég er alveg viss um að það sé í lagi.

En þú myndir gera startara og svona því það gæti verið eins og 3 ára barn með einn ermakút að synda í djúpulauginni....þarf smá aðstoð.
by anton
25. Aug 2011 08:59
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ DAGS
Replies: 53
Views: 43348

Re: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ

Ekki borga fyrr en ljóst er hvenær pöntunin fer af stað út o.s.frv. Það gengur oft illa að vita hvenær pöntun fer af stað í raun, eins og sjá má á seinustu pöntun. Það sem verra er, að rukka inn þegar pöntunardagsetning er ljós getur verið mjög erfitt ferli. Mun betra ferli er að setja loka dagsetn...
by anton
24. Aug 2011 16:36
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ DAGS
Replies: 53
Views: 43348

Re: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ

Ég sting upp á því að það verði samið við Brew.is um næstu pöntun gegn ásættanlegri þóknun. Ég er viss um að það gangi vel fyrir sig. +1 Ég hugsa að brew.is gæti sett upp sérpöntun til viðeigandi byrgja erlendis vandræðalaust og grætt á öllu í leiðinni. Brew.is ætti kannski að bjóða uppá að láta se...
by anton
24. Aug 2011 12:02
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ DAGS
Replies: 53
Views: 43348

Re: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ

Ég var nú ekki að pannta neitt stórt, man ekki hvað það kostaði 15þ eða eitthvað. Whatever. En ég get vel skilið að þeir sem hafi panntað fyrir mikinn pening eru ósáttir með þessa leið. Ef það hefði verið fyrirvari á þessu að ekki væri víst hvenær pöntunin færi af stað út og þá ekki rukkað fyrr en þ...
by anton
23. Aug 2011 14:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Frost
Replies: 9
Views: 4278

Re: Frost

Smá ískapur 101: Örugglega ekki vitlaust (ef pláss er) að setja einangrunarplastkubbrenning (10-15cm breiðan) á kútinn/fötuna og láta hann snúa að botninum á ískápnum. Þá er búið að einangra kútinn aðseins frá mesta kuldanum. Ein leið sem er líklega góð er að hafa litla (80mm) viftu inn í ísskápnum ...
by anton
14. Aug 2011 00:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skemmdur bjór??
Replies: 4
Views: 4370

Re: Skemmdur bjór??

Ég þríf mjög oft elementin mín þar sem að þetta eru hraðsuðukatla element. Það tel ég bæði auka endingu og líkur á aukabragði. Gráa froðan sem þú talar um kemur alltaf hjá mér þegar ég geri hveitibjór, varstu að gera hveitibjór? Gaman að menn vilji auka líkur á aukabragði ;) Annars dettur mér hels ...
by anton
29. Jul 2011 13:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tengingar fyrir kúluloka
Replies: 11
Views: 11809

Re: Tengingar fyrir kúluloka

Ég notaði enga pakkningu á suðutunnuna mína. Átti ekki og var ekki til þegar ég var að versla. Svipað fittings dæmi. Notaði bara pakkteyp vel á samskeyti og herti vel. Enginn leki í suðu...svo ég nenni ekki að laga það.
by anton
12. Jul 2011 20:35
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Byrjendabrugg - fyrstu skref.
Replies: 8
Views: 9964

Re: Byrjendabrugg - fyrstu skref.

Ég segji að það sé skilda að gleyma alltaf einhverju einu skrefi. Það gerir þetta spennandi. Annars hræri ég ekki sykurinn. Ég fleyti bjórnum ofani þannig að slangan liggur í n.k. hring á botninum þannig að bjórinn myndar hringiðun ofan í sykurvantið og fleytist frá botni og upp. Ég hef ekki tekið e...
by anton
7. Jul 2011 20:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ DAGS
Replies: 53
Views: 43348

Re: 2.Pöntun af Brouwland í samstarfi við Vínkjallarann. NÝ

Var þetta komiðo af stað út?

Gaman væri að fá létta "statistics" yfir hvað margir eru að pannta og svona hvað var helst valið eins og seinast? Gefur manni hugmyndir ;) Spennandi að sjá.
Seinast þegar panntað var enginn að selja korn hérlendis, spurning hvernig þetta er núna?