Search found 13 matches

by loki
10. Jan 2015 19:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Meskipoki
Replies: 4
Views: 9154

Re: Meskipoki

Hafiði prófað að sauma poka úr þessu:
http://www.ikea.is/products/13793

Þetta er 100% Nylon.
by loki
19. Sep 2014 14:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: BIAB pottur, endurhönnun
Replies: 19
Views: 35120

Re: BIAB pottur, endurhönnun

Nú drepast flestir gerlar við 70°C, en við hvaða hitastig fara sýrurnar í humlunum að ísómerast?
Er þessi pæling hjá honum ekki að fara nógu nálægt suðu? Þetta svipar til pott í pott aðferðarinnar :)
by loki
5. Aug 2013 14:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Trékassi undir bjór 20 stk x 500ml
Replies: 2
Views: 6481

Re: Trékassi undir bjór 20 stk x 500ml

Ég er allavega þrususáttur, með lakki, skrúfum og svo að láta saga þetta niður hjá BYKO, þá komu kassarnir út um 14.000 kr fyrir 4 stykki.

Þannig stykkið kom út á um 3.500 kr.
by loki
5. Aug 2013 12:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Trékassi undir bjór 20 stk x 500ml
Replies: 2
Views: 6481

Trékassi undir bjór 20 stk x 500ml

Sælir bruggarar; Ég hef verið í vandræðum með kassa undir ölið, eitthvað hentugt til að geyma það í. Eftir að hafa skoðað plastkassa og gosbakka, þá ákvað ég að það væri skemmtilegra að smíða kassa sjálfur. Eftir miklar pælingar og nokkrar hringingar í trédeild BYKO þá ákvað ég að smíða 4stk af 40x3...
by loki
6. May 2013 20:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.
Replies: 6
Views: 6585

Re: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.

Takk fyrir svörin; Ég enda sennilegast á að kaupa svona límmiða og prenta á þá sjálfur: http://www.a4.is/product/fjolnotalimmidar-99-1x67-7-160-midar-20-arkir Þetta eru 99x68mm miðar þannig þetta myndi henta fínt. Þá prenta ég sennilegast ekki meira en 20 miða af hverri sort sem ég ætla að eiga, en ...
by loki
6. May 2013 17:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.
Replies: 6
Views: 6585

Re: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.

Ég sendi þeim hugmyndina af límmiðum eins og ég vildi hafa þá. Ég var búinn að sjá hvernig notandinn Classic hannaði sína límmiða hér á spjallinu og gerði mína svona svipaða má segja. Þessir límmiðar eru af stærðinni 100x70mm sem passar held ég fínt á flösku. Hér eru miðarnir sem ég sendi til prents...
by loki
5. May 2013 20:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.
Replies: 6
Views: 6585

Re: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.

Ég prófa að senda þeim línu, takk.
by loki
5. May 2013 16:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.
Replies: 6
Views: 6585

Reynsla af pöntun límmiða á flöskur.

Sælir;

Hefur eitthver hér reynslu af því að panta límmiða til að merkja glerflöskurnar?
Ég sé að það er nóg af fyrirtækjum sem starfa á þessum vettfangi hérlendis, en spurningin er með verðið.
Maður vill nú helst versla innanlands ef hægt er :)
by loki
1. May 2013 17:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi
Replies: 11
Views: 18234

Re: Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi

Ég þarf að taka tímann á því hve lengi hann er að ná suðu en hann var ekki nema 20 mínútur úr 75°C upp í suðumark. Ég vona bara að þetta hafi sloppið með humlana í þetta skiptið. Annars væri hægt að hnýta pokann stærri, þetta er bara sokkalaga-sekkur. Haldið þið að það myndi sleppa þannig eða mælið ...
by loki
1. May 2013 13:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi
Replies: 11
Views: 18234

Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi

Sælir bruggarar; Á hugmyndastigi vildum við ýmist biab, pott í pott eða þriggja potta kerfi. Við gátum ekki ákveðið okkur svo við völdum ódýrasta kostinn. Við stefnum á að uppfæra fljótlega í pott í pott en höfum ekki enn fundið hentugan innri pott. Svona lítur græjan okkar út, þetta er 100 L rústf...
by loki
1. May 2013 12:49
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Suðurnesjahópur
Replies: 0
Views: 3330

Suðurnesjahópur

Sælir bruggarar; Við erum nýjir í þessu sproti, þrír Suðurnesjamenn. Við fengum að smakka all grain beer hjá félögum okkar og ekki var aftur snúið. Við byrjuðum að pæla og hanna og fórum um víðan völl í pælingum okkar. Þetta endaði með 100L rústfríum potti með 5500W elementi, dælu og tilheyrandi st...
by loki
14. Mar 2013 20:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB vs þriggja potta kerfi?
Replies: 5
Views: 5973

Re: BIAB vs þriggja potta kerfi?

Þetta hefur sem sagt ekkert með bjórgæðin sjálf að gera?
by loki
14. Mar 2013 19:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB vs þriggja potta kerfi?
Replies: 5
Views: 5973

BIAB vs þriggja potta kerfi?

Sælir;

Ég er að velta fyrir mér einfaldri spurningu, sem vefst samt ótrúlega fyrir mér en það er hverjir kostir þriggja potta kerfis eru umfram BIAB aðferðina?