Search found 81 matches

by Höddi birkis
15. Jul 2010 08:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Felling.
Replies: 10
Views: 7937

Re: Felling.

sæll, BIAB er brugg aðferð, "priming" er hvernig þú færð kolsýru(gos) í bjórinn, þá setur maður smá sykur í bjórinn þegar þú tappar á flöskur, gerlarnir éta svo sykurinn í flöskuni og mynda kolsýru(gos)..
by Höddi birkis
7. Jul 2010 09:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Næring þegar verið er að geyma gerkökuna
Replies: 5
Views: 4952

Re: Næring þegar verið er að geyma gerkökuna

sælir, getið þið bent mér á einhvern link með upplýsingum um hvernig maður endurnítir gerið?
by Höddi birkis
1. Jul 2010 23:05
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jökull - Mjöður ehf
Replies: 9
Views: 15475

Re: Jökull - Mjöður ehf

nákvæmlega ;)
by Höddi birkis
1. Jul 2010 10:38
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jökull - Mjöður ehf
Replies: 9
Views: 15475

Re: Jökull - Mjöður ehf

hahaha :lol: góður :skal:
by Höddi birkis
1. Jul 2010 09:19
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jökull - Mjöður ehf
Replies: 9
Views: 15475

Re: Jökull - Mjöður ehf

pabbi gamli gaf mér einn svona í gær, mér finnst hann ágætur, frískandi með smá mysu keim, annars frekar hlutlaus, engin beiskja og bara ágætis svaladrykkur..
by Höddi birkis
25. Jun 2010 11:56
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Humla afleggjarar??
Replies: 0
Views: 3309

Humla afleggjarar??

er til að kaupa afleggjara af humlaplöntum ef einhver vill selja...
by Höddi birkis
25. Jun 2010 08:28
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

Ég notaði viðgerðarmúr, en ég reif ullina utan af rúlluni, skar svo bara tappana af þegar steypan var hörnuð og skildi restina af plastinu eftir utan um, það er nefnilega mjög hart og frekar gróf áferð á því, ætti að grípa kornið vel og hindrar að það brotni uppúr steypuni.. en já ég skal reyna að n...
by Höddi birkis
24. Jun 2010 23:26
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

svona leit þetta út í gær, er búinn að skera raufarnar fyrir hitt keflið, fer í að koma því fyrir á morgun og smíða skamtarann..
by Höddi birkis
23. Jun 2010 10:09
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: GÞS Hvernig skal ná miðum af þrjóskum flöskum
Replies: 10
Views: 9741

Re: GÞS Hvernig skal ná miðum af þrjóskum flöskum

kanski soldið gamall þráður, en ég nota eingöngu flöskur undan kalda og lendi aldrey í svona veseni, yfirleitt fer mest af líminu af með miðanum undir heitu vatni eða í versta falli þarf ég að strjúka örlítið með puttanum yfir...
by Höddi birkis
22. Jun 2010 22:57
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106953

Re: Humlatilboð - loksins

ok það er bara sangjarnt, ég fer suður um mánaðarmótin, er til í að taka allavega 2stk ef þeir verða enn til þá..
by Höddi birkis
22. Jun 2010 22:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

ég notaði mjóan tein og hakkaði í steypuni (mjög hratt), sker utan af þessu í fyrramálið og sé hvernig þetta kemur út...
by Höddi birkis
22. Jun 2010 20:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

svo koma fleiri myndir fljótlega...
by Höddi birkis
22. Jun 2010 20:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

....
by Höddi birkis
22. Jun 2010 18:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

hér koma nokkrar myndir...
by Höddi birkis
22. Jun 2010 18:35
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106953

Re: Humlatilboð - loksins

ok :) hvaða verð ertu með í huga?
by Höddi birkis
22. Jun 2010 11:38
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106953

Re: Humlatilboð - loksins

Ef einhver á afleggjara til að selja þá er ég til í að kaupa..
by Höddi birkis
22. Jun 2010 11:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

Fer eftir því hvort maður hefur hægðir á morgnanna... Ef maður gerir það fæðast margar bestu hugmyndirnar á morgnanna. nokkuð til í því Eyvindur :fagun: anton þetta er brilliant hugmynd með málningarúllurnar, ég er búinn að steypa í eina og götin á töppunum passa akkúrat fyrir teininn sem ég er með...
by Höddi birkis
22. Jun 2010 10:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

góð pæling með málningarrúrnar anton, ættla að prófa þetta :) ég var búinn að pæla í að nota kaffikvörn en eftir mikkla lesningu um meskingu og mölun sé ég að það er alls ekki málið..
by Höddi birkis
22. Jun 2010 09:58
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

jæja ég skar hólkinn utan af rúllunum áðan og útkoman var ekki góð, teinninn er skakkur um 2mm á annari rúlluni og 1-2mm á hinni, held að þetta sé frekar erfitt, en þar sem ég á nóg af efni til í þetta ættla ég að pæla aðeins í þessu og gera aðra tilraun :skal: pósta myndum fljótlega..
by Höddi birkis
21. Jun 2010 23:30
Forum: Brauðgerð
Topic: Herman
Replies: 1
Views: 8369

Re: Herman

þetta er soldið spennandi, held ég verði bara að prófa :)
by Höddi birkis
21. Jun 2010 23:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

ok, gott að vita af því :) hvaða verð erum við að tala um?
by Höddi birkis
21. Jun 2010 21:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

Re: er í smá vandræðum...

takk fyrir svörin strákar! en ég ákvað að fá mér bara múrblöndu, pappahólk og stál tein í dag og steypti í tvö stk rúllur, sjáum svo til hvernig framhaldið heppnast :D ef það gengur ekki upp er ég að spá í að kaupa mér pastavél og breyta henni einsog sigurður gerði :fagun:
by Höddi birkis
21. Jun 2010 11:56
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: er í smá vandræðum...
Replies: 28
Views: 29590

er í smá vandræðum...

hvernig get ég mulið maltið mitt án þess að nota kvörn? gæti ég notast við borð og td. kökukefli ef ég færi mjög varlega?
by Höddi birkis
18. Jun 2010 22:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gelatín - "cold crash"
Replies: 61
Views: 69473

Re: Gelatín - "cold crash"

Glæsilegt :D flott að sjá dósina fyrir aftan í gegn, sýnir hversu tær hann er...