Komið þið sæl, Við erum 3 vinnufélagar sem erum nýbyrjaðir í þessu. Erum í 104 Reykjavík og 200 Kópavogi. Höfum verið að skoða mikið hér á spjallinu en ekkert spjallað fyrr en nú, lært margt af því að lesa hvað reyndari menn hér inni eru að prófa og gefa ráðleggingar. Hlökkum mikið til að prófa okku...