Search found 1 match

by AlesAndTrails
20. May 2010 18:54
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Kveðja úr Westri
Replies: 3
Views: 6423

Kveðja úr Westri

Ég er að flytja heim til Íslands í sumar eftir 5 ára dvöl á vesturströnd Bandaríkjanna. Áður en ég flutti hingað út var bjór nú bara bjór fyrir mér og í mesta lagi ljós bjór og dökkur bjór. En það hefur nú aldeilis breyst undanfarin ár. Ég hef aðeins verið að brugga og vonast til að halda því áfram ...