Ég er að flytja heim til Íslands í sumar eftir 5 ára dvöl á vesturströnd Bandaríkjanna. Áður en ég flutti hingað út var bjór nú bara bjór fyrir mér og í mesta lagi ljós bjór og dökkur bjór. En það hefur nú aldeilis breyst undanfarin ár. Ég hef aðeins verið að brugga og vonast til að halda því áfram ...