Search found 23 matches

by bjarni
2. Feb 2011 11:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35187

Re: virka kútar af bar?

Og er það alveg food-grade kolsýra?

Hvað kostar svo að fylla á?

þessi splitti sem maður setur í staðinn, fást þau í byko eða eru þetta einhver spes splitti sem maður þarf að kaupa af netinu?

Takk aftur :beer:
by bjarni
2. Feb 2011 10:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35187

Re: virka kútar af bar?

Vá takk fyrir ítarlegt svar. Ég ætla að prófa að kaupa einn og setja mynd hér svo þið getið vonandi sagt mér hvers kyns kúturinn er og hvað þið hafið gert. Hvar eru menn að kaupa kolsýrutanka og áfyllingar? Ég vona að það sé ekki jafn dýrt og sódastream kolsýran... hún hlýtur að vera unnin úr einhyr...
by bjarni
2. Feb 2011 00:18
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35187

Re: virka kútar af bar?

Þetta hlljómar soldið skerí þegar þú segir þetta, modda læsinguna og panta eitthvað sem passar af netinu, en þetta er kannski augljósara þegar maður er kominn með kút í hendurnar. Ertu að tala um svona kegerator conversion kit eins og þetta: http://www.beveragefactory.com/draftbeer/conversion-kits.s...
by bjarni
1. Feb 2011 23:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35187

Re: virka kútar af bar?

Ég held að trikkið sé að hafa yfirþrýsting á kútnum í nokkra daga og hrista reglulega, annars hef ég ekki reynslu af þessu ennþá.
by bjarni
1. Feb 2011 22:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35187

virka kútar af bar?

Sælir.
Mér hefur boðist að kaupa 23L kút af bar ódýrt. Hvernig er reynslan af þessu?
Er ekkert mál að nota þá eða þarf maður að modda þá einhvern helling til að geta fyllt á þá sjálfur, tengt við kolsýru o.s.frv.?

Takktakk.
by bjarni
20. Jan 2011 23:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling fyrir lagergerð
Replies: 18
Views: 5350

Re: Kæling fyrir lagergerð

Fær gerið ekki sjokk og drepst þegar það rekst utan í ískalt rörið?
by bjarni
20. Jan 2011 11:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8534

Re: Sótthreinsa keypta tappa

Það er alveg helvíti frábær hugmynd að nota göt í stað pinna.
Reyndar á ég risa stál-tré á hjólum upprunnið í ölgerðinni held ég. Það er bara svo helvíti stórt að það er óþægilegt að geyma það.
by bjarni
20. Jan 2011 09:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 18491

Re: BIAB skolun , nýtni

Þessar skrokka-bómmullargrisjur eru það ódýrar að maður myndi henda þeim eftir eina notkun, mjög auðvelt að binda hnút á endann og vera kominn með poka, allur saumaskapur óþarfur :vindill: En að því sögðu þá fór ég í Vogue í fyrradag og keypti mér Voille, þetta er billegt þannig séð, rúmlega 2000 kr...
by bjarni
19. Jan 2011 00:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eldhúsútgáfan
Replies: 17
Views: 25473

Re: Eldhúsútgáfan

kalli wrote:Þar sem ég er með plastfötu með fölskum botni innan í suðutunnunni og ekki poka er ég ekki með BIAB.
Myndi það ekki útleggjast BIAB: Bucket in a Bucket :P
En takk fyrir upplýsingarnar.
by bjarni
18. Jan 2011 09:57
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eldhúsútgáfan
Replies: 17
Views: 25473

Re: Eldhúsútgáfan

Flott setup.
Tvær spurningar, af því ég er líka að útbúa BIAB kerfi:
Er dælan ekki overkill? Væri ekki nóg að hræra vel?
Er tveggja millimetra möskvi ekki of víður, þ.e. sleppur ekki fullt af gruggi í gegn eða ertu með poka líka?
by bjarni
17. Jan 2011 23:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hallertauer Mittelfruh í APA?
Replies: 9
Views: 2844

Re: Hallertauer Mittelfruh í APA?

Þakka ykkur öllum kærlega fyrir. Ef ad thu kaelir yfir nott er vissara ad sjoda i 90 min. Kanski ertu ad rugla tvi saman vid BIAB. Já það stemmir, ég var að lesa leiðbeiningar fyrir BIAB án kælispírals, ég hélt að þetta með 90 mínúturnar tengdist BIAB en ekki hægu kælingunni. Takk. Núna lítur þá upp...
by bjarni
17. Jan 2011 16:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hallertauer Mittelfruh í APA?
Replies: 9
Views: 2844

Re: Hallertauer Mittelfruh í APA?

Takk fyrir þetta. Vilduð þið vera svo vænir að hjálpa mér að útbúa uppskrift þar sem þetta yrði minn fyrsti all grain. Ég ætla að nota BIAB aðferðina ef það skiptir máli. Þá skilst mér að maður sjóði í 90 mín í stað 60 ekki satt? Ætli ég noti ekki bara Hersbrucker fyrst að það fæst á brew.is og á að...
by bjarni
17. Jan 2011 15:13
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)
Replies: 2
Views: 1836

Re: [Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)

Geggjað, takk fyrir það. Ég hafði einmitt hugsað mér að versla við þig.
Ég tek tunnuna með í vinnuna í vikunni, skál fyrir því :beer:
by bjarni
17. Jan 2011 14:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)
Replies: 2
Views: 1836

[Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)

Ég veit að einhverjir hérna hljóta að eiga svona sem þeir þurftu bara að nota einu sinni yfir ævina :roll:
Til þess að saga út fyrir hitaelementum í síldartunnu eða álíka.

Takk takk,
Bjarni
by bjarni
17. Jan 2011 13:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hallertauer Mittelfruh í APA?
Replies: 9
Views: 2844

Hallertauer Mittelfruh í APA?

Sælir. Eftir að hafa fundið lyktina af og bragðað bríó langar mig mikið að gera bjór með mittelfruh. Þvílíkur blómailmur. Þar sem ég treysti mér ekki í lager strax var ég að spá hvort nokkuð mælti því í mót að nota mittelfruh í Pale Ale? Má ég búast við að bragð og lykt verði allt annað (verra?) en ...
by bjarni
17. Jan 2011 13:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB skolun , nýtni
Replies: 59
Views: 18491

Re: BIAB skolun , nýtni

Ég er nú bara að byrja í þessu, notaði grisju einsog er sett utanum skrokka eftir slátrun því ég hef aðgang að því, henti grisjunni eftir notkun. Veit að það er hægt að kaupa þetta á rúllum. Þetta er vel gegndræpt efni og hundsterkt, nota þetta trúlega aftur ef það er ekkert neikvætt við þetta. Ég ...
by bjarni
5. Jan 2011 09:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vallhumall og blóðberg?
Replies: 12
Views: 8836

Re: Vallhumall og blóðberg?

Fíflablóm eru líka beisk og voru notuð í gamla daga á norrænum slóðum. Einhversstaðar las ég að hægt væri að nota alla plöntuna (líka rót) við suðu en gula hlutann af blóminu við þurrkryddun. ss. rífa litlu gulu blómblöðin af hausnum Fyrir þá sem vilja prófa íslenskar plöntur, eða plöntur aðrar en h...
by bjarni
11. Jun 2010 16:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)
Replies: 44
Views: 42820

Re: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)

Einnig kom í ljós að elementinu, 4500w eru líklega of öflug og voru eitthvað að brenna virtinn sýndist mér. Ég er ekki viss um að hafa fundið neitt auka brunabragð, en fyrir næstu bruggun þá verður þessu líklega breytt í 4x 2000-2500w element til þess að koma í veg fyrir þessi vandræði. Kannski þet...
by bjarni
7. Jun 2010 20:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Júnífundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 23
Views: 19528

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

Ömm ég kemst víst ekki. afsakið hvað það tilkynnist seint.
by bjarni
7. Jun 2010 02:26
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Júnífundur Fágunar, opinn fundur
Replies: 23
Views: 19528

Re: Júnífundur Fágunar, opinn fundur

ég kem alveg pottað, nema eitthvað ger(j)ist

Nennir einhver að koma með svona dósabor 38mm til að lána mér? :fagun:
ég er nefnilega kominn með tunnu og element...

Takk takk,
Bjarni
by bjarni
31. May 2010 15:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]
Replies: 37
Views: 133403

Re: Gerðu brugg-búnaðinn sjálfur! [Leiðbeiningar]

Flott tutorial.
Hvað er hvert hitaelement mörg vött hjá ykkur?
by bjarni
18. May 2010 14:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálp við að koma mér upp aðstöðu
Replies: 1
Views: 1341

Hjálp við að koma mér upp aðstöðu

Nokkrar byrjendaspurningar: 1) Hvernig lýst ykkur á svona potta: http://www.breworganic.com/10gallonpolarwarestainlesssteelpotwithspigot.aspx Þarna er hægt að fá svona falskan götóttan botn í pottinn. Myndi þetta spara manni að útbúa meskiker með gataðri pípu í botninum? Reyndar kostar þessi falski ...
by bjarni
18. May 2010 13:34
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Já hæ
Replies: 2
Views: 3308

Já hæ

Sælt veri fólkið. Ég er áhugamaður um að nýta landsins gæði og prófaði þessvegna í fyrsta sinn í fyrrahaust að brugga krækiberjavín með ótrúlega góðum árangri þó ég segi sjálfur frá. Besta rauðvín sem ég hef smakkað. Núna er ég að koma mér upp berjagarði (sól-, rifs-, jarð- og hindber) og rækta hels...