Search found 84 matches

by Stebbi
7. May 2012 16:04
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Flöskur og kassar
Replies: 2
Views: 4061

Flöskur og kassar

Rúmlega 100 brúnar flöskur, nánast allar 33cl og eitthvað smotterí af hálfslíters. Með þessu koma 2 x 30 flösku kassar og einn 24 flösku Egils kassi.

Verð er 3000 kall og allt fer í einum pakka.

Stebbi
696-4405
by Stebbi
17. Apr 2011 20:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Löglegt eða ekki löglegt
Replies: 6
Views: 5160

Re: Löglegt eða ekki löglegt

Það er ólöglegt að framleiða drykki með áfengi umfram 2.25% hvaða nafni sem þeir nefnast (bjór, vín, eymað vín...) Ætli maður kæmist þá upp með það að eyma 10L af sterku og blanda það niður í 2.25% með einhverjum af þessum fersku svaladrykkjum sem eru í boði. Getur löggimann gripið inní á hálfnuðu ...
by Stebbi
20. Feb 2011 16:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara
Replies: 11
Views: 8764

Re: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara

Gerið er eflaust fínt, en pakkarnir eru allt of litlir til að gerja 25 lítra af bjór. Þess vegna, enn og aftur, er fólk að fá leiðinda bragð, því gerjunin verður ófullnægjandi. Of fáar gerfrumur sem venjast því að borða einfaldar sykrur, og kúka svo á sig þegar lengra er haldið. Algjörlega sammála ...
by Stebbi
18. Feb 2011 00:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara
Replies: 11
Views: 8764

Re: Smá tip fyrir bjórkitt bruggara

Coopers gerið er mjög gott ger og hefur skemmtilegan karakter í kringum 20-22 gráðurnar ef maður er fyrir svoleiðis lagað. En það sem er slæmt við það er að það verður alltaf laus drulla í botninum á flöskunum hjá manni og það er vonlaust að ná að tæma flöskuna nema að taka megnið af gerinu með. Mæl...
by Stebbi
7. Feb 2011 18:23
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur
Replies: 8
Views: 9505

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Er búið að staðfesta að pleisið sé opið?
by Stebbi
4. Feb 2011 11:06
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35185

Re: virka kútar af bar?

Ég er ekki áskrifandi á Breewsmith þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort einhver nennti að svara þessu? Annars eruð þið miklir snillingar og þetta spjall er svo oft gersamlega búið að redda mér. BeerSmith er forrit sem er notað í heimabruggi, þú getur downloadað trial á http://www.brewsmith...
by Stebbi
2. Feb 2011 14:31
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35185

Re: virka kútar af bar?

Og er það alveg food-grade kolsýra? Hvað kostar svo að fylla á? þessi splitti sem maður setur í staðinn, fást þau í byko eða eru þetta einhver spes splitti sem maður þarf að kaupa af netinu? Takk aftur :beer: Ef þú færð kút með splitti þá notarðu sama splittið aftur, þetta er C-splitti og það þarf ...
by Stebbi
2. Feb 2011 10:58
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Næsta Brouwland pöntun hvenær?
Replies: 28
Views: 20051

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

a man on the internet wrote:BELGIUM

· Duties 3.5-15% (avg. 3.5%)

· VAT 12, 21%
by Stebbi
2. Feb 2011 10:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35185

Re: virka kútar af bar?

Hvar eru menn að kaupa kolsýrutanka og áfyllingar? Ég vona að það sé ekki jafn dýrt og sódastream kolsýran... hún hlýtur að vera unnin úr einhyrningaprumpi Frank í Slökkvitæki.is í Hafnarfirði hefur verið með kúta á ágætis verði, minnir að það hafi verið um 25þús fyrir nýjan og fullan kút og þú átt...
by Stebbi
2. Feb 2011 10:49
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Snorri Pet, sjálfskynning
Replies: 4
Views: 7478

Re: Snorri Pet, sjálfskynning

Eyvindur wrote:Velkominn og njóttu.

Reyndu að verða þér úti um Schwartzbier, ef þú getur. Það opnar augu manns svolítið fyrir því hvað lagerar geta verið.
Köstritzer Schwarzbier er til í ÁTVR og er hann alveg lygilega góður. Mæli með honum ef að menn vilja finna hvað lager getur verið mikill bjór.
by Stebbi
2. Feb 2011 10:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvit skan a elementum
Replies: 29
Views: 31750

Re: Hvit skan a elementum

Þessi Bi-metal fjöður er í plaststykkinu sem er fyrir utan pottinn, eina sem hún gerir er að smella rofanum til baka þegar ákveðnum hita er náð. Þetta virkar eins og mekanískt thermostat.
by Stebbi
2. Feb 2011 10:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35185

Re: virka kútar af bar?

Þetta hlljómar soldið skerí þegar þú segir þetta, modda læsinguna og panta eitthvað sem passar af netinu, en þetta er kannski augljósara þegar maður er kominn með kút í hendurnar. Já þetta er mjög augljóst þegar þú ert búin að ná fyrsta kútnum í sundur. Snýst moddið á læsingunni um að breyta yfir í...
by Stebbi
1. Feb 2011 22:44
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvit skan a elementum
Replies: 29
Views: 31750

Re: Hvit skan a elementum

Mér hefur gengið ágætlega að nota klórblöndu og grófan svamp við að þrífa svona element. Koparliturinn er bara afþví að þetta er búið að hitna svo svakalega, húsið utanum elementið er úr rafpóleruðu ryðfríu stáli.
by Stebbi
1. Feb 2011 22:40
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: virka kútar af bar?
Replies: 20
Views: 35185

Re: virka kútar af bar?

Ef þú ert að tala um Sankey kúta sem er svona ál-tunnur eins og Egils og Vífilfell nota undir bjórinn þá er hægt að nota þá. Þú þarft að vísu að panta þér kúplingu á þá á netinu og modda aðeins á þeim læsinguna eða bora í splitti eftir því hvora tegundina þú færð. Hvert er annars verðið á þeim? Mín ...
by Stebbi
20. Jan 2011 21:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling fyrir lagergerð
Replies: 18
Views: 5350

Re: Kæling fyrir lagergerð

bjarkith wrote:Er ekki svaka vesen að beygja riðfrítt stál? Ég geri það ekkert í höndunum eins og ég myndi með koparinn?
Það má líka láta fagmenn beygja þetta fyrir sig með beygjutöng. Það getur varla kostað mikið.
by Stebbi
20. Jan 2011 21:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8534

Re: Sótthreinsa keypta tappa

ég var með 3 svona kassa sem notaði til að þrífa, sótthreinsa og átappa. núna er ég búinn að breyta 2 í hydroponic gróðurhús. ég á 1 kassa eftir sem ég var búinn að bora út, en núna er ég búinn að skipta yfir í smellutappa flöskur eins og grols, og þá eru götin of lítil, duh. þannig að einhver redd...
by Stebbi
19. Jan 2011 21:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling fyrir lagergerð
Replies: 18
Views: 5350

Re: Kæling fyrir lagergerð

Ef að menn eru ekki vissir á koparnum er þá nokkuð annað en að nota ryðfrítt? Taka bara einni stærð sverara og þá aðeins styttra en maður myndi bruðla með í koparnum. Svo bara keyra eins mikið af ódýru köldu vatni í gegn og þarf.
by Stebbi
15. Jan 2011 14:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Ameríski Draumurinn
Replies: 9
Views: 9974

Re: Ameríski Draumurinn

Ef þetta er sá sem við fengum á nóvemberfundinum heima hjá Kristjáni þá mæli ég algjörlega með þessum, ég er mjög erfiður á pilsner og ljósa bjóra almennt en þessi verður pottþétt bruggaður við gott tækifæri. Ótrúlega crisp og refreshing af krana og með þessu sæta eftirbragði sem fær mann til að vil...
by Stebbi
12. Jan 2011 21:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýring fyrir ísskáp
Replies: 17
Views: 27888

Re: Hitastýring fyrir ísskáp

Passið ykkur samt á einu að ískápar með einni vél eru bara með thermostati fyrir ískápinn en ekki frystirinn, sem þýðir að ef að það er sett hitastýring á skápinn og stillt í td. 18°c fyrir gerjun þá fer vélin svo sjaldan í gang að frystihólfið er jafnvel komið uppí 10°c þegar að ískápurinn kallar á...
by Stebbi
6. Jan 2011 19:34
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur
Replies: 17
Views: 21532

Re: Fyrsti fundur á nýju ári - opinn fundur

Stefni á að mæta og kem með smakk. Er annars búið að hafa samband við Vínbarsmenn og biðja þá um að skilja eftir ólæst í þetta skiptið :)
by Stebbi
3. Jan 2011 17:35
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405546

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

hrafnkell wrote:...........Eru þetta ekki þolanleg verð á töppum annars? Ég miðaði við að vínkjallarinn, áman og europris eru að selja tappana á 9-11kr/stk. Correct me if I'm wrong :)
Europris er með tappana á 6,90 stykkið. 690 fyrir poka með 100 töppum.
by Stebbi
1. Jan 2011 14:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15003

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Þetta er ekkert mál, það þarf að nota 90° boginn síl eða annarskonar krókverkfæri til að ná þessu og lítið skrúfjárn. Svo þegar það er búið þá borar maður í endann á splittinu báðu megin til að geta notað splittatöng næst. Það er líka hægt að bora í annað hornið þegar splittið er í kútnum til að auð...
by Stebbi
30. Dec 2010 20:31
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15003

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Ef þú ákveður að nota skrúfjárn eins og svo margir gera til að tappa þrýstingnum af reyndu þá að snúa andlitinu í hina áttina og hafa kútinn á hliðini. Ekkert eins ónotalegt og að fá gamlan bjór í augun. Þú getur líka notað fastan lykil númer 14 minnir mig til að ýta inn miðjuni með smá lagni, þá op...
by Stebbi
21. Dec 2010 12:53
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Slökkvitækja-KEG - thirst-extinguisher
Replies: 6
Views: 9160

Re: Slökkvitækja-KEG - thirst-extinguisher

Nágranni minn er með svona í ískápnum hjá sér og ég held að það sé bara venjulegt vatnsslökkvitæki. Veit ekki betur en að þetta virki mjög vel hjá honum en það tekur ekki nema 12L held ég.