Sælir félagar, Ég var að spá í hvort einhver af ykkur hafi farið út í Kæliskáps draft system hugleiðingar. Ég er búinn að vera að skoða þetta á netinu og dauð langar að smíða eitt svona system, en er að spá í compatability á milli evrópskar og amerískar tengingar fyrir CO2 og bjór kúta, því ég vill ...