Sæl ég heiti Hafrún Ég er nýgræðingur í heimabruggi, byrjaði með pomp og prakt og setti í tvær lagnir, hvítt og rautt og náði með snilldartöktum að klúðra þeim báðum (reyndar fékk ég ágætis aðstoð við það). Mig er farið að kítla í lófana að byrja aftur og er að undirbúa næstu lögn með einskærri ósk ...