Search found 2 matches

by pledel
14. Nov 2013 13:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kanill og negull
Replies: 6
Views: 9750

Re: Kanill og negull

Þakka fyrir þetta. Ætla að henda hálfri teskeið í lok suðu og svo á ég stangirnar fyrir seconday ef þess þarf. Hvað með negulinn, hafa menn verið að nota svipað magn af honum og af kanil?
by pledel
13. Nov 2013 21:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kanill og negull
Replies: 6
Views: 9750

Kanill og negull

Sælir, ætla að henda í einn á næstu dögum og ætla að hafa kanil og negul. Hvaða aðferðir hafa verið að reynast ykkur best? Hafið þið notað malaðan kanil/negul eða kanilstangir/negulnagla og hvenær hafið þið notað þá - í lok suðu eða secondary? Hugmyndin er að kanillinn og negulinn finnist í ilm en b...