ég er búinn að vera brugga bjór úr svona tilbúnu líkjöru (mæli ekki með því),, mig langar að brugga bjórinn á "alvöru" máta,, ég á 2x 30L tunnur með loftlásum og hitamælum.. hvað þarf ég að kaupa meira og hvar fæ ég það..? hvar kaupi ég kornið, sykurinn, humlin, og gerið,, allar leiðbeinin...