Search found 18 matches

by hallhalf
1. May 2013 23:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi
Replies: 11
Views: 18234

Re: Pottur 100L rústfrír með 5500W elementi

Skemmtilegar myndi af flottri smíð.

Halldór.
by hallhalf
15. Apr 2013 20:19
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Gestrisna
Replies: 5
Views: 7295

Re: Gestrisna

Við ætluðun nú líka að splitta með okkur einni lögun ég og vélstjórinn vinur minn, en við komumst fljótt að því að sökum þess hve bjórinn tókst vel, var nauðsynlegt að stækka lögunina þar sem við náðum ekki að brugga nógu hratt. Nú erum við komnir með sérsmíðan pott eigum í fyrsta skiptið birgðir. B...
by hallhalf
30. Mar 2013 10:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur betrumbættur
Replies: 5
Views: 3652

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Þessi er örugglega góður, ég hef aldrei gerjað með blautgeri og mig langar að vita hvort að verulegur munur sé á bragðeiginleikum bjórs sem gerjaður er með blautgeri vs. þurrgeri.
by hallhalf
29. Mar 2013 21:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvítur sloppur betrumbættur
Replies: 5
Views: 3652

Hvítur sloppur betrumbættur

Sælir kæru bruggfélagar. Við bruggararnir erum komnir langt með að klára fyrstu hveitibjórslögunina okkar (hvítur sloppur) og við vorum nokkuð sáttir. Okkur langar til að brugga hveitibjór aftur, en langar til að auka bragðið aðeins og er líklega þá með meiri humlun. Er einhver með góðar tillögur um...
by hallhalf
14. Mar 2013 16:33
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hjálpartæki við bjórgerð.
Replies: 0
Views: 3171

Hjálpartæki við bjórgerð.

Hér í Fljótum er 1,5 metra þykkur snjór yfir öllu og því þurftum við bruggfélagarnir að nota vélsleða til að ferja búnaðinn á milli staða. Annars er gott að hafa snjó og klaka við höndina þegar þarf að kæla virtinn.
by hallhalf
1. Mar 2013 23:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Uppfærður suðupottur.
Replies: 4
Views: 7313

Re: Uppfærður suðupottur.

Við ætlum að prufa græjuna í næstu viku, en við eigum eftir að panta okkur hráefni að sunnan.
by hallhalf
1. Mar 2013 14:22
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Uppfærður suðupottur.
Replies: 4
Views: 7313

Uppfærður suðupottur.

Við bruggfélagarnir komumst fljótt að því (eftir bruggun nr. 3) að uppfæra þyrfti suðupottinn okkar, en það er 30 lítra álpottur úr Europris. Alla vegna kláraðist afurðin fljótt þannig að augljóst var að annaðhvort þyrfti stærri pott og stærri lögun, eða einfaldlega drekka minna. Við vorum svo ánægð...
by hallhalf
18. Feb 2013 17:10
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Halló
Replies: 7
Views: 12345

Re: Halló

Ef vel tekst til með Bríó klónið, væri þá möguleiki að fá hjá þér uppskriftina ?
by hallhalf
16. Feb 2013 00:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lítið gos í Tri-centennial lögun.
Replies: 2
Views: 2431

Lítið gos í Tri-centennial lögun.

Sælir Fágunarfélagar. Við bruggfélagarnir settum Tri-Centennial lögun á flöskur fyrir 10 dögum. Það er afar lítið gos farið að myndast auk þess sem botnfallið er mjög laust í sér og það er ekki sest enn eftir þennan tíma. Þetta er önnur lögun okkar en sú fyrri innihélt nóg gos eftir aðeins 7 daga. H...
by hallhalf
5. Feb 2013 13:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Athyglisverð lausn á orkuvanda brugghúss í Alaska
Replies: 2
Views: 2733

Athyglisverð lausn á orkuvanda brugghúss í Alaska

Endurunnið hrat:

http://news.yahoo.com/blogs/sideshow/al ... 15254.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Halldór.
by hallhalf
4. Feb 2013 19:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Eiginleikar íslensks vatns við bruggun.
Replies: 3
Views: 3208

Re: Eiginleikar íslensks vatns við bruggun.

Ég er reyndar minn eiginn vatnsveitustjóri, en hér í sveitinni eru flestir bæir með eigin vatnsveitu. Ég hef svo sem ekki miklar áhyggjur af efnainnihalds vatns hér á landi, en það er gaman að velta þessu fyrir sér.

Halldór
by hallhalf
4. Feb 2013 13:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Eiginleikar íslensks vatns við bruggun.
Replies: 3
Views: 3208

Eiginleikar íslensks vatns við bruggun.

Sælir félagar, ég var að lesa í bókinni "How to brew" í gærkvöldi og þar var langur kafli um steinefnainnihald og mismunandi sýrustigs virts. Kaflinn var svo flókinn að ég las hann á hundavaði, en engu að síður vöknuðu upp ýmsar spurningar við þennan lestur. Hefur einhver rannsakað hvernig...
by hallhalf
31. Jan 2013 17:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vökvatap við suðu.
Replies: 7
Views: 5182

Re: Vökvatap við suðu.

Við notuðum reyndar própangas við suðuna, það er eldavél ætluð til útieldunar. Það er mjög auðvelt að tempra gasflæðið í svoleiðis græju, við höfum líklega soðið of kröftuglega. Ég er samt hissa á því að fleiri noti ekki gasið.

Halldór.
by hallhalf
23. Jan 2013 16:02
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vökvatap við suðu.
Replies: 7
Views: 5182

Re: Vökvatap við suðu.

Ég gleymdi að sjálfsögðu að gera ráð fyrir því vatni sem kornið tók upp. Potturinn okkar er ekki með kvarða þannig að ég veit ekki hver lítrafjöldinn var fyrir suðu. Engu að síður var þessi mikli munur á milli laganna, við bætum bara smá vatni við næst. Við mældum ekki sykurmagnið eftir suðuna. Hall...
by hallhalf
23. Jan 2013 13:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vökvatap við suðu.
Replies: 7
Views: 5182

Vökvatap við suðu.

Sælir félagar, við bruggfélagarnir suðum lögn nr. 2 um daginn (Tri-centennial) og þar sem við ákváðum í byrjun að betrumbæta aðstöðu okkar (alla vegna eitt atriði) við hverja lögun þá smíðuðum við okkur gufugleypi úr þurrkarabarka, 4 tommu loftræstiviftu og lampaskerm. Að suðu lokinni höfðu gufað up...
by hallhalf
8. Jan 2013 17:02
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði í all grain bruggun.
Replies: 4
Views: 8348

Re: Nýliði í all grain bruggun.

Úff, 95 lagnir. Það er bara þónokkuð.

Halldór.
by hallhalf
2. Jan 2013 23:14
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað varð til þess að þú byrjaðir að brugga?
Replies: 4
Views: 4645

Re: Hvað varð til þess að þú byrjaðir að brugga?

Ástæðan fyrir því að ég fékk áhuga á All grain bruggun voru endalaus vonbrigði með extract bjórkitt. Ég bý yst á Tröllaskaga og næsta vínbúð getur eðlilega ekki boðið upp á mikið úrval af bjór. Verð á bjór er dálítill hvati en útslagið gerði bjórgerðarnámskeið sem ég og vinur minn sóttum á Hóla í Hj...
by hallhalf
21. Dec 2012 13:59
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði í all grain bruggun.
Replies: 4
Views: 8348

Nýliði í all grain bruggun.

Komið þið sælir kæru Fágunarfélagar. Ég hóf minn bjórbruggferil á því að kaupa Cooper´s kit og eins og flestir var ég alls ekki sáttur við útkomuna nema helst á Stout bjórnum. Ég og kunningi minn skelltum okkur á bjórgerðarnámskeið á Hólum í Hjaltadal hjá snillingunum í Bjórsetri Íslands og þá sá ég...