Search found 5 matches

by irav
4. Feb 2010 21:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 16793

Re: Spurning um gerjun og hreinsun

Jú þetta er svoleiðis.
by irav
4. Feb 2010 18:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 16793

Re: Spurning um gerjun og hreinsun

Þvílíkir snillingar eru þið. :)

Það eru 1040 og 1010 og þá fæ ég út 3,89 % sem ég vil fá ofar. Bæti ég sykri við?

Minnkar áfengismagnið ekkert við lengri biðtíma fyrir átöppun?
by irav
4. Feb 2010 17:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 16793

Re: Spurning um gerjun og hreinsun

Takk fyrir þetta. En ég er að velta því fyrir mér hvað ég get gert til að mæla áfengismagn bjórsins við bruggun og hvað ég get gert til að hífa prósentuna kannski aðeins upp. ;)
by irav
4. Feb 2010 00:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 16793

Re: Spurning um gerjun og hreinsun

Takk fyrir öll svörin. En því lengur sem ég læt hann vera í gerjunarílátinu, er þá engin hætta á að gerið setjist það mikið að það verði ekki nægt ger til að það komi kolsýra í hann í flöskunum?
Er hægt að stjórna áfengismagni bjórsins við bruggunina?
by irav
2. Feb 2010 22:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um gerjun og hreinsun
Replies: 18
Views: 16793

Spurning um gerjun og hreinsun

Komið þið sæl(ir). Ég var að leggja í bjór og mig langaði að vita tvennt. Ef ég tek fleyti ekki úr gerjunarílátinu að strax gerjun lokinni eyðileggst þá bjórinn eða má hann bíða í einhvern tíma áður en honum er fleytt yfir, sykraður og tappað á flöskur? Er eitthvað ráð til þess að losna við botnfall...