Search found 9 matches

by Ásgeir
28. Nov 2015 21:38
Forum: Uppskriftir
Topic: Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17
Replies: 4
Views: 8462

Ratatoskur - hnetusmjörs-rúgöl Jóladagatal 2015 #17

Ratatoskur er númer 17 í dagatalinu. Hann er sannkölluð tilraunastarfsemi sem byrjaði þannig að ég fann hnetumjöl í Nettó. Hnetumjöl er í grófum dráttum fitusneytt hnetusmjör og því tilvalið til bjórgerðar. Ég hef aldrei bruggað eða smakkað bjór með svona mjöli áður þannig að ég renndi blint í sjóin...
by Ásgeir
26. Nov 2015 21:29
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177317

Re: Jóladagatal 2015

Minn er frekar mikið breyttur frá upphaflegum plönum. Það verður hnetusmjörs-rúgöl 17. des.
by Ásgeir
4. Jul 2015 23:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Jóladagatal 2015
Replies: 83
Views: 177317

Re: Jóladagatal 2015

Mér líst vel á þetta. Ég stefni á að brugga saison. Alveg sama um dag.
by Ásgeir
8. Apr 2015 13:43
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27119

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Ég keypti svona kitt af kegconnection þegar ég fór til bandaríkjanna um árið: http://www.kegconnection.com/basic-ball ... -cylinder/" onclick="window.open(this.href);return false;
by Ásgeir
8. Apr 2015 12:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sodastream kútar sem CO2 gjafi
Replies: 14
Views: 27119

Re: Sodastream kútar sem CO2 gjafi

Ég á svona paintball kúta. Þeir eru mjög þægilegir þegar maður er að fara með kút einhvert en það er frekar dýrt að fylla á þá.

Ég keypti mér adapter á aliexpress og fylli á þá af gömlu slökkvitæki.
by Ásgeir
29. Jan 2014 13:22
Forum: Fagaðilar
Topic: White Labs blautgerspöntun brew.is - 3 febrúar!
Replies: 7
Views: 11525

Re: White Labs blautgerspöntun brew.is - 3 febrúar!

Er sama verð á bakteríum?
by Ásgeir
2. Sep 2013 11:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Brugg með óþekktum "garðhumlum"
Replies: 1
Views: 3186

Brugg með óþekktum "garðhumlum"

Frændi minn er með humla í garðinum hjá sér. Ég ætla að fá að hirða þá og brugga úr þeim. Ég hef ekki hugmynd um hvaða afbrigði þetta er. Hefur einhver prófað að brugga úr óþekktum humlum? Ég hafði hugsað mér að nota einhverja beisik pale ale korn-uppskrift og slumpa svo bara humlamagnið í fyrsta sk...
by Ásgeir
18. Jul 2013 17:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: gúmmípakkning á element?
Replies: 1
Views: 4425

gúmmípakkning á element?

Veit einhver hvort gúmmípakkningarnar sem fylgja camco elementunum höndli suðu-hita?
by Ásgeir
31. May 2013 11:35
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliði
Replies: 1
Views: 3445

Nýliði

Halló Ég hef mikið lesið á þessu spjalli án þess að tjá mig en ég hugsa að það sé kominn tími á að ég kynni mig. Ég byrjaði að brugga með félaga mínum síðasta haust og við höfum hent í sjö laganir síðan. 1. Hvítur sloppur 2. Rúgöl 3. Svartur IPA 4. Bee Cave 5. Afganga-öl 6. Pale ale, einungis með &q...