Takk kærlega fyrir þetta Eyvindur, mér líst mjög vel á að hella mér beint í all-grain, hef smakkað sýrópsdæmið hjá félaga mínum fyrir nokkrum árum , var ekki neitt til að hrópa húrra yfir, og mér finnst fínt að fara bara í grunninn strax bara.
Sælir félagar, Hákon hér kallaður Konni Ég er nú augljóslega nýr hér á spjallinu og fékk þá flugi í hug í kvöld að hvernig væri ef maður myndi ekki fara brugga bjór sjálfur, hef íhugað þetta oft í einhver ár nú og nú loksins er viljinn að koma til þess að láta þetta bresta af stað. Þær spurningar eð...