Sælir Hvernig væri að kaupa ódýran kitt bjór í Europris sem er gefin upp fyrir 23 ltr. Í staðinn gera bara 11 lítra úr kittinu og sleppa öllum sykri, væri þetta ekki fínn "fíllerís" bjór? :) Nei, ég hef prófað að gera þetta, bætti meira að segja humlum í fyrir bragð ... útkoman var vægast...
Sælir Hvernig væri að kaupa ódýran kitt bjór í Europris sem er gefin upp fyrir 23 ltr. Í staðinn gera bara 11 lítra úr kittinu og sleppa öllum sykri, væri þetta ekki fínn "fíllerís" bjór? :) Nei, ég hef prófað að gera þetta, bætti meira að segja humlum í fyrir bragð ... útkoman var vægast...
í einhverju þráhyggjukasti þá skutlaði ég 2L af egils malti í gerjun fyrir um mánuði síðan, var að opna fyrstu flöskuna núna eftir 2 vikur á flöskum .. þetta er viðbjóður
En allavega áfengt.
Hinar 5 flöskurnar fá að dúsa í kjallaranum einhverjar vikur/mánuði/ár í viðbót.
Væri ekki hugmynd að setja upp wiki á fagun.is, þar væri td. hægt að setja inn svona byrjenda howto, það eru ansi margir að spurja hvað þurfi til að byrja og svona, væri þá hægt að vísa þeim þar inn.
Ég er að gera ca 4L skammta, þurfti ekkert að kaupa nema flotvog, hitamæli og sauma mér stórann tepoka úr nælonefni. Kostar lítið, tekur ekki langann tíma og er stórskemtilegt.
Ég geri engöngu svona lítil bötch, þarf lítið af græjum sem ekki eru til í eldhúsinu og get prófað fleiri uppskriftir fyrir lítinn pening. Gallinn er bara að bjórinn klárast fljótt
Við höfum einmitt meskjað í poka í pottinum og bara vafið honum inn í teppi þannig að hitastigið hefur fallið töluvert, prófa að skutla pottionum í volgann ofn næst, kanski það geri gæfu muninn.
... að því sögðu þá hafa þessar litlu lagnir ekkert verið að koma alltof vel út, hvort sem það er að kenna vankunnáttu, magni, hráefni eða hverju. Einvherjir sem hafa prófað að brugga svona piko bötch?
Takk piltar. Það fara nú allveg 3 tíma í svona sem er kanski hellingur fyrir lítið af öli. En ég get dundað við það í eldhúsinu og horft á sjónvarp eða eitthvað annað á meðan ég bíð eftir suðu/meskingu/kælingu. Þurfit ekkert að kaupa nema flotvog, gerjunarílát og efni í poka til að nota við meksingu...
Ég er mjög sáttur við frumraunina á græjunum. Góðir punktar: Hitastigið féll aðeins um tæpa gráðu í meskikerinu Síun gekk mjög vel - sæmilega fljótt að verða tært og engar stíflur 4 element gerðu það að verkum að suðan var mjög fljót að koma upp, og mjög fljótlegt að hita vatn upp fyrir meskinguna ...
Daginn Búinn að vera að sjúga upp fróðleik af þessari síðu í nokkra mánuði og ákvað að nú væri kominn tími til að vera með :) Byrjaði á algrain bruggun fyrir stuttu og búinn að gera nokkrar litlar lagnir, 3-4L með misgóðuð árangri. En ég er allveg forfallinn og ómögulegur ef ég næ ekki einu bruggi á...