Search found 78 matches

by Bjarki
24. Oct 2012 23:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að tappa þrýstingi af kút
Replies: 2
Views: 2022

Að tappa þrýstingi af kút

Er nýr í kútaheiminum og er að reyna að átta mig á þessum heimi hef ekki en fleytt bjór á kút en það stendur vonandi til bóta. Er með pepsi útgáfuna þ.e. kúluláskúta en að því ég kemst næst kók útgáfuna af loki þ.e. á mínu loki er öryggisloki sem hleypir af ef þrýstingur fer yfir ákveðin mörk (ef þe...
by Bjarki
21. Jul 2012 00:27
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Milla besti díllinn
Replies: 2
Views: 3956

Milla besti díllinn

Langar til að fá mér millu. Hefur einhver reynslu af að panta svoleiðis ? Ef svo hvaða gerð og hvað kostar slíkur gripur hingað komin ?
by Bjarki
7. Jan 2012 13:12
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Glerflöskur
Replies: 1
Views: 2362

[Til Sölu] Glerflöskur

Óska eftir kaupanda af ýmsum gerðum og stærðum glerflaskna. Um er að ræða vín og bjórflöskur.
Verð 14 kr. stk. Flöskur er hreinar og miðalausar.
by Bjarki
3. May 2011 22:46
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51648

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Hvernig gengur að skanna :)
arnarb wrote:Sæll.
Það er sjálfsagt að senda þér gagnrýnina - Við eigum eftir að skanna inn dómana frá því á úrslitakvöldinu en annað er búið að skanna.

Úlfar hefur staðið í ströngu við skönnunina þannig að hann getur sent þér dómana.
by Bjarki
5. Apr 2011 21:56
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn
Replies: 43
Views: 51648

Re: Bjórgerðarkeppni Fágunar 2011 - Upplýsingar og gögn

Tek undir með nafna, verður kunngert fyrir úrslit hver komst áfram ?
by Bjarki
29. Mar 2011 22:01
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar
Replies: 21
Views: 24048

Re: Skráning hafin á úrslitakvöld bjórkeppninar

Stefni á að mæta tek líklega með einhvern með mér.
Kveðja, B
by Bjarki
10. Mar 2011 21:35
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Mölun
Replies: 2
Views: 3405

Re: [Óskast] Mölun

Glæsilegt þakka fyrir :)
by Bjarki
10. Mar 2011 21:16
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Mölun
Replies: 2
Views: 3405

[Óskast] Mölun

Er einhver sem getur malað fyrir mig 6-7 kg ? Get látið eitt og annað af hendi í staðin svo sem malt, ger eða öl !
by Bjarki
5. Mar 2011 00:18
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Mölun
Replies: 2
Views: 3686

Re: [Óskast] Mölun

Um helgina ef mögulegt er.
by Bjarki
4. Mar 2011 16:53
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Mölun
Replies: 2
Views: 3686

[Óskast] Mölun

Hefur einver tök á að mala smotterí fyrir mig ?
by Bjarki
13. Feb 2011 23:12
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Amarillo Madness
Replies: 12
Views: 13244

Re: Amarillo Madness

Pressukönnuhumlun er mjög fljótleg aðferð til að fá svipaða útkomu og þurrhumlun (reyndar finn ég sáralítinn mun á anganinni, en hef reyndar ekki gert prófanir hlið við hlið). Þá tekur maður humlana og setur í pressukönnu, setur 80-90° heitt vatn út í og lætur standa í ca. tíu mínútur, pressar og h...
by Bjarki
31. Jan 2011 23:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59561

Re: Kornelius kútar

Hef að áhuga að taka þátt í hóppöntun, er að spá í 2-4 kúta. Líst vel á shopusa díl ef það gengur upp.
by Bjarki
30. Jan 2011 23:53
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Næsta Brouwland pöntun hvenær?
Replies: 28
Views: 20052

Re: Næsta Brouwland pöntun hvenær?

Verð með örugglega eitthvað sem vantar :)
by Bjarki
30. Jan 2011 23:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kornelius kútar
Replies: 96
Views: 59561

Kornelius kútar

Á vafri á HBT vefnum rakst á þessa síðu hér http://www.cornykeg.com/index.asp?category=25114" onclick="window.open(this.href);return false; þarna er hægt að fá kúta á brunaútsöluverði að því virðist. Veit einhver hvað kostar að fá svona lagað heim, vörugjöld, tolla o.þ.h. ? Hver er munurin...
by Bjarki
26. Jan 2011 00:19
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Viðar
Replies: 11
Views: 16720

Re: Viðar

Velkominn Viðar Hrafn, þetta er snilldar pottur. Hvernig virkar hann ?
by Bjarki
26. Jan 2011 00:13
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: nýji maðurinn
Replies: 12
Views: 17901

Re: nýji maðurinn

Mæli með að byrja með einhverju örlitlu humluðu t.d. APA sem fyrstu lög, humlarnir fyrirgefa oftast ef eitthvað klikkar :)
by Bjarki
18. Jan 2011 23:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Eldhúsútgáfan
Replies: 17
Views: 25473

Re: Eldhúsútgáfan

Flott hjá þér Kalli veistu hvaða nýtni þú færð úr seinni útgáfunni ?
by Bjarki
20. Dec 2010 23:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: WB-06
Replies: 7
Views: 5663

Re: WB-06

Þumalputtareglan sem þú talar um er skellaútíhitastig + gerjunarhitastig = 30, minnir mig þ.e. ef skellaútí hiti er 10 skal gerja við 20°C eða þannig :)
by Bjarki
30. Nov 2010 23:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75067

Re: Nett dæla

Hef áhuga.
by Bjarki
29. Nov 2010 16:32
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir: Chinook humlar
Replies: 2
Views: 3685

Re: Óska eftir: Chinook humlar

Á til humla fyrir þig.
by Bjarki
23. Nov 2010 23:27
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Gerjun á lager
Replies: 22
Views: 13181

Re: Gerjun á lager

Kældi nður á 16-20 klst. eða svo. Er með tvo skammta með mismundandi ölgeri annars vegar Safale S05 og hins vegar S33. Skrúfa sennilega lagerhitan aðeins upp miðað við þetta, efast um að ég nenni að bíða í 7-8 vikur :)
by Bjarki
23. Nov 2010 23:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 60 lítra suðutunna úr plasti
Replies: 10
Views: 13682

Re: 60 lítra suðutunna úr plasti

Þetta er ekki hágæðagripur langt frá því.Reynsla mín er að mýkt eða stífleiki er ekki vandamálið. Hins vegar er smá kast á bornum þannig að gatið verður eitthvað stærra en það á að vera. Hefur virkað hingað til. Borinn/hringskerinn er eitt stykki ekkert ósvipaður "alvöru" skera er ekki að ...
by Bjarki
23. Nov 2010 22:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: 60 lítra suðutunna úr plasti
Replies: 10
Views: 13682

Re: 60 lítra suðutunna úr plasti

Verkfæralagerinn Smáratorgi selur hringborasett sem kostar u.þ.b. 600 kr. Settið er í veglegum plastkassa, einn af þessum borum er ca. 38mm (borar eru í tommumáli) hef notað svona bor án vandræða.