Heilir og sælir fáguðu félagar! Ég er ný fluttur aftur á klakann.Hef nokkur síðustu ár búið á stöðum þar sem veðráttan hentar mannslíkamanum betur en hér á Fróni. Þessa tvo mánuði sem liðnir eru síðan ég kom hefur leið mín,þrisvar eða fjórum sinnum legið í ÁTVR og í hvert skipti hef ég orðið fyrir ...