Search found 48 matches

by eymus
31. Aug 2010 21:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Weyermann mölt
Replies: 25
Views: 16190

Re: Weyermann mölt

He endalaust hægt að bæta við möltum, en finnst vanta Carafa Special, Caraaroma og carapils. En hefurðu reiknað út hvað þú gætir verið að selja þetta á?
by eymus
23. Aug 2010 13:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: tappað á kút
Replies: 20
Views: 6123

Re: tappað á kút

hmmm þetta ruglaði mig smá. Sko þrýstingnum er stjórnað með hverju - gasinu geri ég ráð fyrir?

Hann þroskast varla mikið ef kúturinn er í ískáp er það?
by eymus
23. Aug 2010 10:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: tappað á kút
Replies: 20
Views: 6123

Re: tappað á kút

OK þarf ég sem sagt að hafa gasið tengt bara fyrsta daginn og get svo sleppt því???

Og þú setur náttúrulega engan sykur í er það?
by eymus
21. Aug 2010 14:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: tappað á kút
Replies: 20
Views: 6123

Re: tappað á kút

Takk fyrir þetta. Hvernig kút ertu með?
by eymus
20. Aug 2010 22:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: tappað á kút
Replies: 20
Views: 6123

tappað á kút

langar að prófa að setja bjór beint á kút. Hef nú þá tilfinningu að menn hafi e-a reynslu af því hérna inni. Væri voða þakklátur ef einhver myndi nenna að deila því með mér, þ.e. hvernig tókst til, þroskast hann á kútnum, á að láta kolsýru myndast á kútnum etc...
by eymus
16. Aug 2010 23:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: T-58
Replies: 6
Views: 2322

Re: T-58

Skilðig. Prófa að gera þennan með smá aðlögunum :-)
by eymus
14. Aug 2010 22:43
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: T-58
Replies: 6
Views: 2322

Re: T-58

Hljómar vel. Hvaða hlutverki gegni Aromatic í þessu hjá þér?
by eymus
13. Aug 2010 15:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: T-58
Replies: 6
Views: 2322

Re: T-58

já þú meinar. Gæti sem sagt alveg prófað að nota T-58 með APA malt prófíl. hmmmm kæmi þá ekki svona smá fruity bragð, kannski ekki ef ég held hitastiginu við 1 gráður? Geri það verður skemmtilegt. Myndi e-ð ekki vilja nota T58 í stað US04, amk. í þá bjóra sem ég hef aðallega verið að nota það í, þ.e...
by eymus
13. Aug 2010 10:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: T-58
Replies: 6
Views: 2322

T-58

Sælir langar að nýta T-58 gerið mitt aðeins betur en að láta það standa í kæliskáp :-) Hef notað það í Wit en langar til að heyra í hvers kyns aðra stíla menn hafa verið að nota það.
by eymus
13. Aug 2010 09:58
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: ger á lausu
Replies: 4
Views: 1760

Re: ger á lausu

Ég myndi bókað vilja Kölsch ger hjá þér, ég var hins vegar að leggja í lager bjór í gær (eftir að hafa komið mér upp lager aðstöðu) og mun því væntanlega ekki geta notað það fyrr en eftir c.a. 4 vikur.
by eymus
11. Aug 2010 23:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kölsch
Replies: 11
Views: 3441

Re: Kölsch

En verður það Kölsch með Us-05 eða bara fínn bjór? Hélt US-05 virkaði ekki sérlega vel við lágt hitastig.
by eymus
10. Aug 2010 13:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kölsch
Replies: 11
Views: 3441

Re: Kölsch

Þakkir fyrir það, það þýðir þá væntanlega að þú telur ekki að notty henti í Kölsch :)

Hef reyndar hugsað þetta með kælingu fötu í fötu með vatnsflæði en finnst e-ð óheillandi að hafa vatn flæðandi þarna í heilan mánuð. Er það sem sagt slæm hugmynd að lagera bara á flösku við 4°C í í skáp?
by eymus
10. Aug 2010 11:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kölsch
Replies: 11
Views: 3441

Kölsch

Langar að gera Kölsch en gerjunarhitastig hefur verið að vefjast fyrir mér. Hef verið að hugsa eftirfarandi þó, primary gerjun í bílskúr við 18°°C eða hreinlega gerja utandyra í 2 vikur. Þar sem ég er ekki með aðstöðu fyrir lageringu en á þó auka ískáb (sem gerjunartunna kemst ekki inní) var ég að s...
by eymus
28. Jul 2010 23:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Enskt Rúg IPA
Replies: 6
Views: 6527

Re: Enskt Rúg IPA

Einmitt takk fyrir þetta. Er sammála með nottingham gerið. Fínt samt einmitt að eiga í bjóra þar sem gerið á ekki að gera mikið (he þ.e. fyrir bragðið). Datt einmitt í hug að þess vegna vildirðu nota það í IPA.
by eymus
27. Jul 2010 16:48
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Enskt Rúg IPA
Replies: 6
Views: 6527

Re: Enskt Rúg IPA

Sé þú ert að nota Nottingham gerið, afhverju velurðu það þarna, viltu fá hlutlaust ger í IPA? Hefurðu notað það í aðra stíla/bjóra? Prófaði það í blond-ale hjá mér um daginn og það er að koma mjög vel út eiginlega því það er nokkuð hlutlaust, hugsa að ég prófi sömu uppskrift með US-05 við tækifæri.
by eymus
27. Jul 2010 00:26
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB
Replies: 5
Views: 4537

Re: var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB

HAHA já ég laumast nú líka í smá smakk stundum en sko mín reynsla er nú sú að bjór með dökku malti beri bara hreinlega ekkert að vera að smakka fyrr en fyrsta lagi eftir mánuð og helst ekki að drekka að neinu viti fyrr en eftir 2 mánuði. Ég gerði t.a.m. nokkurs konar Altbier eftir e-i forskrift hér ...
by eymus
26. Jul 2010 11:57
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB
Replies: 5
Views: 4537

Re: var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB

Já Fuggles og Styrian Goldings eru náttúrulega voða líkir. Notaði þessa humlasamsetningu í fyrsta ESB-inum sem ég gerði og aðrir variantar hafa ekki verið eins góðir. Amarillo náttúrulega ætti sennilega engan veginn að vera í ESB en útkoman er rugl góð. Ég hef hingað til notað Caramunich II í ESB en...
by eymus
30. Jun 2010 00:11
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB
Replies: 5
Views: 4537

var að henda í þennan, óskilgreindur stíll, kannski ESB

Nýtnin varð reyndar töluvert hærri, er búinn að vera í tómum vandræðum með þetta Simpsons malt, nýtnin rýkur upp úr öllu valdi - sennilega út af "röngum" profile skilgreiningum í Beersmith. Býst alla vega við ljúffengum miði. BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" oncli...
by eymus
26. May 2010 00:52
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Einfaldur hveitibjór
Replies: 10
Views: 8989

Re: Einfaldur hveitibjór

Þetta er ljúfasti Wit sem ég hef drukkið. Þarf að geymast 4 vikur á flöskum þó hann sé vel drekkanlegur með fínum haus fyrir þann tíma. Já ég sé að þarna hef ég reyndar líka hent í Saaz humlum seinasta korterið, svona er maður kalkaður. Mæli alla vega eindregið með þessum. Recipe Specifications ----...
by eymus
25. May 2010 18:37
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Einfaldur hveitibjór
Replies: 10
Views: 8989

Re: Einfaldur hveitibjór

já setti líka 200g af carapils. Ekki það að hausinn hafi vantað á hveitibjórana sem ég hef gert en mig langaði að athuga hvort þetta myndi þétta froðuna og mýkja smá. Gerði Wit með hveiti-og hafraflögum um daginn og fékk mýksta og þaulsetnasta haus sem ég hef fundið.
by eymus
25. May 2010 18:32
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Einfaldur hveitibjór
Replies: 10
Views: 8989

Re: Einfaldur hveitibjór

OK gott mál. Ég gerði mjög svipaðan þessum, nema hvað ég bætti Hallertauer Hersbrucker við þegar 60min voru eftir af suðu og svo prófaði ég að henda 20g af Saaz í þegar 10 mín voru eftir, hef aldrei sett humla svo seint í hveitibjór og langaði smá að prófa þar sem ég hef séð það gert í sérstaklega &...
by eymus
25. May 2010 17:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Einfaldur hveitibjór
Replies: 10
Views: 8989

Re: Einfaldur hveitibjór

Hvað varstu með þennan lengi í gerjun, þ.e. primary og secondary? Hversu hátt carbonation volume notaðirðu?
by eymus
15. May 2010 09:08
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Blond Ale
Replies: 2
Views: 3901

Re: Blond Ale

ég hafði upphaflega hugsað mér að nota S05. Var hins vegar að komast að því að ég á ekkert eftir af því svo ég er að spá í að nota S04 eða S33. Hef reyndar ekkert verið voða hrifinn af S33 þar sem mér finnst það ekki ná að vinna nógu vel á sykrunum þannig að hann er að enda aðeins of sætur hjá mér (...
by eymus
14. May 2010 17:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Endurnýting á geri
Replies: 5
Views: 2162

Re: Endurnýting á geri

Já óæskilegum gerlum fjölgar óhjákvæmilega með tímanum. Gæti verið málið að fjarlægja e-ð af gerkökunni í hvert skipti?
by eymus
14. May 2010 15:48
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Endurnýting á geri
Replies: 5
Views: 2162

Endurnýting á geri

Var í fyrsta skipti að prófa að endurnýta ger, þ.e. hella nýjum virti yfir gerköku (S-05). Fannst þetta nokkuð skemmtilegt og gerjunin hófst bara nánast strax alveg á fullu.

Hafa menn skoðun á því hversu oft er hægt að gera þetta eða eru kannski engin takmörki fyrir því?