Takk fyrir. Ég reyndi nýlega að brugga Coopers Ale, hugmyndin var að gera jólabjór svo ég bætti í hann kandís, sírópi, kanelstöngum og negulnöglum. Niðurstaðan er svo sem alveg þokkaleg (svona sem frumraun) er frekar ósáttur við gerbragðið. Hef áhuga á að prófa eitthvað annað næst, t.d. Stout / Port...