Search found 3 matches

by Naglinn
4. Dec 2009 11:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG í uppsiglingu
Replies: 10
Views: 10467

Re: Fyrsti AG í uppsiglingu

Var að spá í að hafa þetta eins simpelt og hægt er alla vega svona í startið En ef þú vilt gera þetta eins ódýrt eins og þú getur þá myndi ég prófa þetta: Smash úr Cascade og Pale Ale: Innihald: 5kg Pale Ale Malt og 100g Cascade. Malt: 5kg Pale Ale Malt Humlar: First Wort Hops: 20g Cascade 7.5% AA (...
by Naglinn
4. Dec 2009 07:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG í uppsiglingu
Replies: 10
Views: 10467

Re: Fyrsti AG í uppsiglingu

Þakka greið svör nú er ekkert nema að láta vaða á þetta! :fagun:
by Naglinn
3. Dec 2009 23:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG í uppsiglingu
Replies: 10
Views: 10467

Fyrsti AG í uppsiglingu

Sælir bjórspekingar er að fara að leggja í minn fyrsta AG bjór og er með nokkrar pælingar 1.Hvað er æskilegt OG fyrir suðu ? 2.Gerjunar-hitastig? 3.Þarf að hafa humlana í poka í suðunni ? 4.Er alltaf botnfall í homebrew bjór (þ.e. flöskunni) ? 5.Hvaða sykur og hve mikið er sett í við átöppun ? (Er a...