Search found 5 matches

by heimabruggari
23. Jan 2010 23:00
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)
Replies: 44
Views: 51680

Re: Smíði á sjálfvirkri hitastýring á meskingu - RIMS(ish)

hrafnkell wrote:Er einhver radíóamatör hérna sem getur flutt hana inn fyrir mig? :)
Ef ekki CE merkt þá mun tollurin 99% tilfella stoppa innflutninginn.
Radíóamatör (Ham) hefur undanþágu CE fyrir radio tengd tæki ekkert annað.
by heimabruggari
23. Jan 2010 14:25
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óska eftir] SAFALE S04
Replies: 0
Views: 3375

[Óska eftir] SAFALE S04

óska eftir að kaupa pakka af SAFALE S04 DRY ALE YEAST

var að kaupa í fysta AG, en Ölvisholt átti ekki ger
by heimabruggari
23. Jan 2010 14:11
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Ferð í Ölvisholt
Replies: 92
Views: 138371

Re: Ferð í Ölvisholt

Ég er til!
Skráðu mig á listann :write:
by heimabruggari
15. Nov 2009 03:49
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Súrleiki í víni
Replies: 1
Views: 4940

Re: Súrleiki í víni

Er S.G. búið að vera 1.072 lengi ( hefurðu testað S.G í þrjá daga í röð)? ég efast um að þetta hafi staðnað út af of háu sýrustigi, súrleikin mun minnka með gerjuninni. þetta er líklega útaf myndunar sorbate sem getur skeð við gerjun á bláberjum. til að ráða bót á þessu bættu út í yeast energizer (þ...
by heimabruggari
13. Nov 2009 01:01
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Uppskirft og aðferð við að gera rifsberjavín
Replies: 1
Views: 5922

Re: Uppskirft og aðferð við að gera rifsberjavín

Þessi virkaði vel hjá mér rifsberjavín 1. gallon Uppskrift: 1 kg rifsber 1.1 kg sykur 3.3 l vatn 1/2 tsp pectolase (eða pectic enzyme) 1 Campden bruðin (eða 1/4 tsp potassium metabisulfite) 1/4 tsp ger næring 1 pakki ger Start S.G. 1.090 - 1.095 Verklýsing: 1. hreinsa og skola rifsberin 2. settu ber...