Search found 112 matches

by dax
11. Nov 2011 03:29
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jólabjór Ölvisholts 2010
Replies: 7
Views: 13807

Re: Jólabjór Ölvisholts 2010

hrafnkell wrote: Það verður þá líklega sami og seinustu 2 árin... Bruggmeistarinn hættur og þeir eru að keyra á uppskriftunum hans held ég bara.
Það er nú allt annað en amalegt! :) hlakka ennþá meira til! ;)
by dax
9. Nov 2011 04:03
Forum: Hvað er í glasi?
Topic: Jólabjór Ölvisholts 2010
Replies: 7
Views: 13807

Re: Jólabjór Ölvisholts 2010

Er ekki örugglega að koma jólabjór 2011 frá Ölvisholti? Svolítið spenntur!!
by dax
26. Aug 2011 23:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Daxarinn
Replies: 9
Views: 15371

Re: Daxarinn

Já, það er óþarfi að hætta þó þetta liggi aðeins niðri á sumrin. Síðasti vetur var ekkert sérlega afkastamikill, en von á betri vetri í vetur.
by dax
26. Aug 2011 19:04
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Daxarinn
Replies: 9
Views: 15371

Re: Daxarinn

Hæ.

Missti ég af einhverju?
by dax
15. Jan 2011 00:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Daxarinn
Replies: 9
Views: 15371

Re: Daxarinn

Sögur af andláti mínu eru stórlega ýktar, enda getur kristfin vottað að hann sá mig á lífi í Kópavogslauginni fyrir skemmstu. :)

Bara búið að vera nóg að gera í öðru en að blaðra hér. Nú verður kannski bót á því úr þessu. :)

Já, aðeins 2 laganir síðan júní 2010 segja talsvert um tímaleysið. :o
by dax
15. Jan 2011 00:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Daxarinn
Replies: 9
Views: 15371

Re: Daxarinn

Sögur af andláti mínu eru stórlega ýktar, enda getur kristfin vottað að hann sá mig á lífi í Kópavogslauginni fyrir skemmstu. :)

Bara búið að vera nóg að gera í öðru en að blaðra hér. Nú verður kannski bót á því úr þessu. :)

Já, aðeins 2 laganir síðan júní 2010 segja talsvert um tímaleysið. :o
by dax
4. Sep 2010 13:38
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Nú er haustið farði að fara í taugarnar á humlaplöntunum mínum, lítil hætta á uppskeru í ár. Plönturnar eru þó orðnar meira en 2 metrar á hæð og er ég bjartsýnn um góða uppskeru að ári.

Hvernig lítur þetta út hjá ykkur?
by dax
15. Jul 2010 04:33
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Þeir sprotar sem spretta fyrir utan þá 2 "hressustu", en eru með mikið af blöðum á, "toppa" ég. Ég klippi toppin af þeim, þannig að krafturinn í plöntunni fari í að rækta þessa "hressu tvo". Þannig nýtast samt blöðin á "toppuðu" sprotunum, án þess að þeir vaxi...
by dax
14. Jul 2010 18:47
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lögin
Replies: 17
Views: 10941

Re: Lögin

Eða bara gera eins og ég: gera bara léttbjór í eða undir 2.25%
by dax
14. Jul 2010 18:32
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Þetta eru plönturnar sem felldu öll gulu og visnuðu blöðin þegar ég náði í plönturnar ca 10. júní í Garðheima. Þá þarf maður að fara að hengja 3 spotta upp í svalargólfið fyrir ofan! :massi: Ég er búinn að klippa mikið af sprotum og blöðum neðan af plöntunum, nema af Wye Target, sem kom bara með nýj...
by dax
16. Jun 2010 19:01
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Það eru strax komnir nýjir sprotar eftir að ég klippti ónýtu/lélegu sprotana af. Þetta á eftir að þjóta upp -- bara spurning um uppskeru. Ræturnar eru öflugar á þessum kvikindum, og ég held að þetta deyji seint!
by dax
15. Jun 2010 16:41
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Active Topics
Replies: 2
Views: 6275

Active Topics

Ég notaði mikið takkan "Active Topics" á Board Index hér á fágunarsíðunni. Í nokkurn tíma hefur þessi fídus ekki virkað, og finnst mér það miður. Er hægt að fá sömu virkni og áður á "Active topics" :?: "new Posts" virkaði ekki alveg eins vel og póstar voru fljótir að hv...
by dax
15. Jun 2010 16:35
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Hvernig eru humlaplönturnar ykkar að fara af stað? Ég setti mínar þrjár í þrjá 5l. potta, setti vikur í botninn og setti Flúðamold með. Plönturnar eru hræðilegar að sjá, ég hef á tilfinningunni að þessir sprotar sem komnir voru upp haldi ekki áfram að vaxa, en í staðinn komi nýjir sprotar upp; vor n...
by dax
2. Jun 2010 03:33
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Eitthvað að frétta af humlasprotum?
by dax
28. Apr 2010 19:23
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Humlatilboð - loksins
Replies: 52
Views: 106972

Re: Humlatilboð - loksins

Sama og Kalli - eitt af öllu nema Northdown
by dax
27. Apr 2010 16:27
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 169901

Re: Ræktun eigin humla

Eyvindur wrote:Mér skilst að Goldings sé eitt erfiðasta afbrigðið til ræktunar. Bara að þú hafir það í huga.
Já, ok. Það vissi ég ekki. Þá læt ég yrki af harðgerðari týpunum bara duga í þetta sinn. :roll:
by dax
27. Apr 2010 16:22
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni
Replies: 29
Views: 42050

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Ég kem og tek með mér mögulega 1-2 gesti. Er deadlineið miðvikudagur alveg heilagt?
by dax
24. Apr 2010 01:23
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Ræktun eigin humla
Replies: 52
Views: 169901

Re: Ræktun eigin humla

Eyvindur wrote:Ég væri til í eitt af hverju, Centennial, Cascade og Saaz.
Ég væri til í 1 rót af öllu sem þið meistarar pantið. :) svakalega til í ek Goldings samt. :)
by dax
7. Apr 2010 02:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Replies: 10
Views: 10491

Re: Verðlisti á malti og humlum frá ÖB

Glæsilegt! Hlakka til að prófa Simpson! :)
by dax
5. Apr 2010 20:20
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Mánudagsfundi festað...?
Replies: 4
Views: 6416

Mánudagsfundi festað...?

...eða hvað?

Hvenær ættum við að reyna að hafa hann?
by dax
5. Apr 2010 20:13
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn
Replies: 3
Views: 5497

Re: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

http://www.youtube.com/user/chrisknight000" onclick="window.open(this.href);return false;

Gott að horfa á þetta líka. 8-)
by dax
5. Apr 2010 20:06
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn
Replies: 3
Views: 5497

Re: nýr og allveg gjörsamlega blautur bak við eyrunn

http://www.youtube.com/watch?v=ABve6NbPNhk" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta er vídeóið (vídeóin( sem ég byrjaði á að horfa á þegar ég byrjaði sl. haust. Við það að horfa á þessi vídeó fór hræðslan við að þetta væri eitthvað of flókið til að gera heima. ;) Slepptu kit-bj...
by dax
17. Mar 2010 03:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvernig suðutunnu á ég að fá mér?
Replies: 6
Views: 8214

Re: Hvernig suðutunnu á ég að fá mér?

mcbain wrote:...getur maður ekki keypt svona pakkningar í nokkrum stærðum?
Fyrirtækið Barki - Kópavogi

kv,
-d
by dax
17. Mar 2010 02:36
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bitterness - Flavor - Aroma chart
Replies: 13
Views: 4294

Re: Bitterness - Flavor - Aroma chart

Idle wrote:Er það ekki þetta graf sem þú ert að reyna að sýna? :)
Ég nota Google Chrome, og sá browser birtir mér myndina sem ég setti hlekk á, auðveldlega. En, já, þetta er sama myndin! ;)