Search found 26 matches

by Chewie
7. Dec 2015 19:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?
Replies: 2
Views: 7644

Lækkun á CO2 þrýstingi - er leki ?

Sæl(ir) Ég keypti mér 4kg CO2 kút (fullur) og manifold (fjöltengi...) sem ég tengdi við Beer þrýstijafnara og tvo 20L bjórkúta sem ég kom fyrir í ísskáp (kegerator, CO2 er í ísskápnum líka) Þegar ég tengdi gaskútinn þá sýndi þrýstijafnarinn að hann væri fullur eða ca 40bar en eftir einungis nokkra d...
by Chewie
24. Nov 2015 17:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Þrýstijafnari frá USA
Replies: 4
Views: 10377

Re: Þrýstijafnari frá USA

Ég sendi þér PM Hrafnkell !!! :)
by Chewie
24. Nov 2015 15:08
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Þrýstijafnari frá USA
Replies: 4
Views: 10377

Þrýstijafnari frá USA

Sæl(ir) Ég er með þrýstijafnara frá USA sem er með annarri týpu af ró en við notum í evrópu. Er einhver hér inn á þessu spjalli sem getur skipt um ró fyrir mig eða bent mér á aðila sem taka þetta að sér. Einnig væri það vel þegið að fá upplýsingar hvar ég gæti keypt þessa rónna sem passar á þessa he...
by Chewie
25. Jun 2015 10:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tunnur fyrir Sparge/Suðu
Replies: 1
Views: 5571

Tunnur fyrir Sparge/Suðu

Daginn Við félagarnir frá Noregi ætlum að byrja aftur að brugga en nú hugsum við stærra mæli en áður... Mig vantar 100L plast tunnu til að nota sem sparge ílát þessa tunnu ætlum við að setja 3 hita-element í eins og svo margir hafa gert á þessari síðu. Mér sýnist að menn séu að nota venjulegar plast...
by Chewie
10. Jan 2014 14:54
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Amerískur ísskápur til sölu.
Replies: 0
Views: 3393

Amerískur ísskápur til sölu.

Daginn Til sölu er Amerískur ísskápur með tvemur hurðum (frystir og kælir) og með klakavél. Hann er gamall og það sést alveg á honum en hann virkar (veit ekki með klakavélina). Ég ætlaði mér að breyta honum í keg skáp en flutti til Noregs. Þetta er tilvalinn skápur til að hafa í bílskúrnum eða kompu...
by Chewie
15. Feb 2011 16:27
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Óska eftir evrópskum S-sanke kútum 25L eða minni.
Replies: 0
Views: 2975

Óska eftir evrópskum S-sanke kútum 25L eða minni.

Óska eftir 25L (eða minni) kútum sem eru S-sanke týpa (evrópskur kútur/system). Þetta eru bjórkútar fyrir tegundir eins og Miller, Stella Artois, Heineken, Beck´s og Amstel.

Bókstafurinn "S" er yfirleitt framan á hálsinum á kútnum.

Kveðja
Árni
by Chewie
24. Jan 2011 13:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15003

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Gleymdi að setja inn að við vinirnir fundum leið til að opna þennan S-sankey kút. Annar armurinn af tveimur sem maður snýr til að skrúfa hausinn upp er merktur með S. Um 5cm fyrir neðan þetta er safety lock sem maður sér ekki. Til að ná hausnum upp þarf að ýta pinnanum í miðjunni og gúmmí hringnum f...
by Chewie
31. Dec 2010 13:12
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15003

Re: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Þið eruð að tala um D-sankey sem er fyrir USA kúta. Ég er með S-sankey sem er ekki með hring að ofan heldur er skrúfgangur og svo er nokkurs konar safety lock á þessu sem ég get engan veginn komist fram hjá. http://www.beer-recipe.org/EuroSanke.html" onclick="window.open(this.href);return ...
by Chewie
30. Dec 2010 12:45
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút
Replies: 10
Views: 15003

Verkfæri hentug til að opna Evrópskan kút

Góðan dag Ég er með Evrópskan bjórkút með ytri skrúfgangi sjá: http://forum.northernbrewer.com/viewtopic.php?f=3&t=93360" onclick="window.open(this.href);return false; Kúturinn hefur líklegast ekki verið opnaður í einhvern tíma því ég get með engu móti skrúfað þetta stykki út. Hvað ver...
by Chewie
28. Oct 2010 14:57
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: Chocolate malt og Aroma malt óskast
Replies: 0
Views: 3212

Chocolate malt og Aroma malt óskast

Mér leist svo vel á eina uppskriftina sem ég fann á netinu en því miður vantar mér nokkur hráefni til að gera tvær lotur af þessum jólabjór. Getur einhver útvegað mér: 250gr af Chocolate malt 500gr af Aroma malt Væri þægilegra ef viðkomandi gæti útvegað bæði möltin. Vinsamlegast sendið mér póst með ...
by Chewie
4. Jun 2010 10:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: einhver hjartgóður??
Replies: 6
Views: 5179

Re: einhver hjartgóður??

Á tvo lager malt poka í ölvisholti sem ég þarf að fara að sækja. Ef einhver á ferð til ölvisholts og býr á höfuðborgarsvæðinu þá er ég til í að borga 1000kr fyrir að kippa pokunum mínum með.
Væri sniðugt að opna þráð þar sem menn geta sameinast með ferðir ?

kv
Árni 897-7050
by Chewie
10. May 2010 23:20
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Krít og Kalsíum Klóríð
Replies: 17
Views: 16665

Re: Krít og Kalsíum Klóríð

Ég mæli með að kaupa þetta að utan. Groco eru mjög dýrir - ég reyni að komast hjá því að versla við þá eins og hægt er. Ég keypti Gypsum, Yeast nutrients, pH stabilizer, Irish moss, 10pakka Saflager S-23 og 5 ölger á um 9.000kr með tolli og sendingarkosnaði á heimasíðunni: http://stores.ebay.com/The...
by Chewie
5. May 2010 19:48
Forum: Um Fágun
Topic: Skráning í félagið
Replies: 61
Views: 217731

Re: Skráning í félagið

Ég komst því miður ekki í keppnina en frétti að það hefði kostað 1.000kr inn. Félagsgjaldið er 4.000kr er það ekki í hærri kantinum. Hvað er innifalið við að vera meðlimur ? Geta meðlimir mætt í allar keppnir og atburði þeim að kosnaðarlausu ? Hvað þurfa aðrir að borga mikið til að taka þátt í keppn...
by Chewie
5. May 2010 19:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010
Replies: 25
Views: 32619

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Hvenær getur maður átt von á feedback frá dómurum ?
by Chewie
23. Mar 2010 13:56
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er hægt að þynna í secondary?
Replies: 9
Views: 3249

Re: Er hægt að þynna í secondary?

Ég setti bara gerið út í vatn 10mlxþyngd (20min) og bætti svo við sykurvatni og geymdi í um 30mín, meira var það ekki - bara til að fá upp virknina. Veit að þetta ekki tæknilega séð "starter" en þetta er samt sem áður virkjun á geri. Ég ætla að hækka nýtnina í 85% og sjá hvort þetta komi b...
by Chewie
22. Mar 2010 22:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er hægt að þynna í secondary?
Replies: 9
Views: 3249

Re: Er hægt að þynna í secondary?

Ég hef nú einungis bruggað tvisvar; í fyrsta skipti með lager bjór sem ég meskjaði við 65°C og svo með fly sparge við 75,5, fékk OG 1.058 í stað 1.052 (ásamt FG 1.005 í stað 1.013). Og í annað skiptið á öl bjór sem ég meskjaði við 67°C og fly sparge við 75°C, fékk OG 1.059 í stað 1.050. Ég setti rey...
by Chewie
22. Mar 2010 16:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Er hægt að þynna í secondary?
Replies: 9
Views: 3249

Er hægt að þynna í secondary?

Bruggaði um helgina með uppskrift sem ég bjó til úr BeerSmith og áætlaði 70% nýtingu. En í ljós kom að nýtingin var í nærri lagi 85% miðað við OG. Bjórinn átti að vera um 5% en er núna að slaga upp í 7% ef allt gengur eðlilega. Ég gleymdi að þynna bjórinn áður en ég setti hann í primary svo mín spur...
by Chewie
15. Mar 2010 22:49
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Carapils 6%
Replies: 0
Views: 2844

Carapils 6%

CaraHPilsner6% German Pilsner (Pils) Type: All Grain Date: 19.2.2010 Batch Size: 25,00 L Brewer: Arni Boil Size: 31,38 L Boil Time: 60 min Equipment: Brew Pot (8.3 gal) and Cooler (9 Gal) Brewhouse Efficiency: 70,0 Ingredients Amount Item Type % or IBU 4800,00 gm Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM) Grain...
by Chewie
14. Mar 2010 21:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ekkert botnfall!
Replies: 6
Views: 5354

Re: Ekkert botnfall!

Heyrst hefur að Craig hafi ekki farið úr kjallaranum á meðan bjórinn eldist í myndbandinu.
by Chewie
28. Feb 2010 22:05
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Óskast] Carboy
Replies: 0
Views: 2955

[Óskast] Carboy

Hef áhuga á carboy-kútum ef einhver vill losa sig við einn slíkan á góðu verði.

kv
Árni
by Chewie
16. Feb 2010 16:08
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)
Replies: 58
Views: 34982

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Sælir

Mig langar í 1 pund af US Saaz Pellet Hops.

Sendið mér svo upplýsingar hvernig þið gerið upp, hvert maður sækir osfrv.
Er stutt í næstu malt pöntun(grains) ?

Kv
Árni
by Chewie
30. Jan 2010 00:10
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)
Replies: 58
Views: 34982

Re: Humlapöntun febrúar 2010 (www.hopsdirect.com)

Sælir

Líst vel á þetta hjá ykkur en segið mér eitt. Ef ég vil kaupa 1lb af Cascade og 1lb af Hallertau hver myndi heildarkostnaður vera þegar tollur, vaskur og sendingarkostnaður er tekinn inn ?
Getið þið sent mér ca. hver áætlaður kostnaður yrði hingað komið heim.

Með fyrirfram þökk
Árni
by Chewie
22. Oct 2009 14:58
Forum: Uppskriftir
Topic: Doktorinn
Replies: 4
Views: 5643

Re: Doktorinn

1. Eru þetta rétt hráefni sem ég valdi sem ölvisholt er með. Á verðlistanum hjá þeim stendur ekki frá hvaða landi maltin eru, Premium pilsner, Pale ale og Munich I eru til frá mörgun löndum. 2. Hvaða bætiefni mælið þið með, var að pæla í Irish moss eða ginger ? 3. Hvar get ég fengið dry lager ger ....
by Chewie
21. Oct 2009 16:52
Forum: Uppskriftir
Topic: Doktorinn
Replies: 4
Views: 5643

Doktorinn

Ég er búinn að moða saman fyrstu all grain uppskriftina. Er búinn að vera að nota nokkur forrit og síður mér til hjálpar en mig langar til að leggja þetta undir ykkur hvort ykkur dettur eitthvað í hug til að betrum-bæta uppskriftina. Er með nokkrar spurningar.... 1. Eru þetta rétt hráefni sem ég val...
by Chewie
19. Oct 2009 16:12
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vatn - jónir
Replies: 19
Views: 7861

Vatn - jónir

Sæl(ir) Ég er búinn að vera að undirbúa mig fyrir mitt fyrsta brugg og ætla að nota all grain aðferðina. Er að velta fyrir mér hvort einhver hefur athugað jónirnar í neysluvatninu. Ég náði mér í efnasamsetningu vatns á Seltjarnarnesi og hafnarfirði og niðurstöðurnar voru eftirfarandi (svipað í höfuð...