Search found 18 matches

by Geiri
5. Nov 2009 17:57
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Veit annars einhver um góða síðu til að læra á sykurflotmæla? Ég er alls ekki með þetta á hreinu... Hvað segir þetta ykkur? 1.002 eða svo myndi ég halda? Takk fyrir svarið :) Og hvað þíðir það? segir þetta til um alc% Svoo annað sem ég tel mig hafa gleymt að gera :) Gerstop Þurfti ég ekki að setja ...
by Geiri
5. Nov 2009 17:39
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Það var nánast engin lykt hjá mér ef einhver þá kannski mysu likt, en svo kom aðeins þegar ég tappaði á flöskur.


Veit annars einhver um góða síðu til að læra á sykurflotmæla?

Ég er alls ekki með þetta á hreinu... Hvað segir þetta ykkur?
by Geiri
4. Nov 2009 23:07
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Sótthreinsiefni
Replies: 20
Views: 18089

Re: Sótthreinsiefni

Ég las á bauknum að maður ætti að láta hann bíða í 1 klt eftir að hann er blandaður.

Hvernig er það getur maður blandað Klórsótan og geymt... til dæmis ef það á að nota hann eftir 1 til 2 daga?

Og eins langar mig að vita hvort þið þrífið nýjar flöskur með Klórsóta?
by Geiri
16. Oct 2009 00:21
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Hey kristfin, flott eldhús innrétting mjög svipuð minni sem er old tímer EIK frá JP innréttingum sirka 1980 :)
by Geiri
16. Oct 2009 00:20
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

jæja. ég hafði svo góðan tíma í kvöld, konan úti með konunum og við krakkarnir heima í volæði. bragðið er milt, þurrt, frískandi, svalandi. ég var svo hissa að ég tók mér í stórt glas og sötraði meðan ég var að dunda. eftir svona gott mjólkurglas var ég nú á því að sennilega væri þetta áfengt. ég f...
by Geiri
25. Sep 2009 02:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Panic Í eplavínigerð :)
Replies: 3
Views: 4824

Panic Í eplavínigerð :)

Það er smá vandræða ástand á þessu hjá mér sjálfsagt hef ég brent mig á nokkrum byrjenda mistökum. Carboy-ið hugsanlega of fullt vatnslásinn fyllist af gúanói svo uppúr flæðir sirka 3 á dag til að byrja með, ég hef tekið hann úr og skolað henn með nýsoðnu vatni og stungið honum aftur í. Það er svaka...
by Geiri
24. Sep 2009 02:04
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Flott flöskuhirsla
Replies: 2
Views: 6039

Re: Flott flöskuhirsla

Code: Select all

http://www.homebrewtalk.com/gallery/showphoto.php?photo=15900
by Geiri
24. Sep 2009 01:55
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Ég kippti honum úr og skolaði með soðnu vatni, stakk honum svo í aftur...

:?
by Geiri
23. Sep 2009 23:57
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Takk fyrir svarið Sigurður :)

Hugsanlega hægt að nota bara fleytislönguna og setja annan endan ofan í vatn....

Er hægt að kippa þessu úr og skola það? Má það?

Bíðum spenntir eftir frekara áliti.
by Geiri
23. Sep 2009 23:32
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Sigurður wrote:Ég hefði trúlega skellt gernæringunni í löginn.
Ég gett en gert það er það ekki?? setti þetta bara af stað áðan?


Ok smá newbie spurning :) er í lagi þó það fari grugg upp í vatnslásinn?
Image
by Geiri
23. Sep 2009 22:32
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Jæja þá er ég búinn að setja þetta á, ég veit ekkert hvað ég var að gera enda mín fyrstu skref :) Ég fór í Vínkjallaran og keypti þar Dextrósa 1kg á 700kr það var ekki til í Ámuni nema í 15kg poka á 15.000+ Semsagt ég setti 23 lítra af Líf eplasafa í carboy og 600gr af dextrósa saman við. svo einn p...
by Geiri
12. Sep 2009 00:37
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Epplavín
Replies: 99
Views: 207646

Re: Epplavín

Þetta hljómar allt svo spennandi :) Ætla að fara á morgun og versla Krónan var að auglýsa 1 líter Líf eplasafa á 99 krónur. þarf bara að skoða innihaldslýsinguna.

Mig langar að spyrja hefur einhver prufað aðrar safa gerðir?

Það er til töluvert magn af allskonar söfum.
by Geiri
5. Sep 2009 04:07
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: vefurinn
Replies: 6
Views: 5798

Re: vefurinn

Flash chat frá tufat.com er snilldar forrit virkar eins og MSN hægt að sjá hverjir eru tengir og að spjalla. Það á að vera Integration við PhpBB
by Geiri
5. Sep 2009 04:03
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: ElliV
Replies: 5
Views: 6389

Re: ElliV

Já Sæll :)
by Geiri
31. Aug 2009 00:44
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Geiri
Replies: 4
Views: 6133

Re: Geiri

Takk Andri
Þetta er frábær síða og æðislegt að hafa aðgang að öllum þessum fróðleik fyrir svona grænjaxla eins og mig.
by Geiri
31. Aug 2009 00:26
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Opinber spjallstund
Replies: 29
Views: 27595

Re: Opinber spjallstund

bjór brjóst og bílar Heirðu smá pæling, nú erum við með nokkra tölvusnillinga hérna á spjallinu.. Er ekki hægt að setja inn glugga á síðuna sjálfa sem er alltaf opinn þegar maður er skráður inn, t.d. f maður vill spyrja spurningar og fá fljótt svar ef maður væri í miðju brugg stund Ég gleymi nefnin...
by Geiri
30. Aug 2009 23:45
Forum: Á léttu nótunum
Topic: Nokkrar tilvitnanir til gamans
Replies: 1
Views: 4543

Nokkrar tilvitnanir til gamans

Tilvitnanir - Ef að þú færð fullkomna fræðslu meðan þú drekkur bjór, þá rýkur hann út um nasirnar á þér - Jack Handy - Betri er bjór í hendi en bensín á bílnum. - D. Parker - Bjór - ekki lengur bara í morgunmat. - Dorothy Parker - Bjór - hægðalyf náttúrunnar. - Dorothy Parker - Bjór er án efa snjall...
by Geiri
30. Aug 2009 23:09
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Geiri
Replies: 4
Views: 6133

Geiri

Sælir félagar Ég rambaði inn á þessa yndislegu síðu eftir að hafa lent á spjalli við drykkjurút mikinn í glersalnum í kópavogi. Hann var þar rétt búinn að fá sér í annan fótinn þegar ég tók hann tali og þegar ég fylgdist með honum það sem eftir lifði kvölds sá ég að hann fyllti vel á hinn líka eins ...