Search found 25 matches

by icegooner
12. Nov 2010 13:43
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?
Replies: 3
Views: 6497

Re: Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?

Takk fyrir góð svör. Ég er ekki klár á því hvernig ger þetta er, en það stóð á pokanum, skal tékka hvort ég finni hann ekki þegar ég kem heim á eftir. Gott tip með kíwí ofnæmið, hefði aldrei dottið þetta í hug að láta fólk vita eitthvað sérstaklega. En já, ég fer þá bara í að redda ca 20 gráðum þega...
by icegooner
12. Nov 2010 12:23
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?
Replies: 3
Views: 6497

Dautt ger? Ef svo, hægt að redda brugginu?

Sælinú Var að byrjað brugga kíwí vín úr setti frá Euroshopper í gær, hendi því inní kompu þar sem hitastigið var uþb 21 gráða, en kjörhitastig fyrir gerjun er víst 23-25 gráður þannig ég setti tunnuna nær heitum rörum inní kompunni, en klikkaði að kíkja á hitamælinn innan skammst til að tékka hvort ...
by icegooner
16. Jun 2010 18:55
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Eplasnafs
Replies: 4
Views: 11364

Re: Eplasnafs

Ég var að kaupa LeBaron kiwivín kit í Euroshopper, félagar mínir gerðu úr svoleiðis fyrir nokkrum árum með fínum árangri, bara 10 daga að gerjast... Verður gaman að sjá hvernig það heppnast :fagun:
by icegooner
9. Jun 2010 19:30
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Eplasnafs
Replies: 4
Views: 11364

Re: Eplasnafs

haha nú okey, þú segir það, ég hélt að það væri hægt að redda þessu á nokkrum vikum. Jæja, það gengur þá ekki lengra í bili :)
by icegooner
9. Jun 2010 19:15
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Eplasnafs
Replies: 4
Views: 11364

Eplasnafs

Heilir og sælir góðir hálsar Nú fer að styttast í að maður fari að detta í hverja útileiguna á fætur annarri, svo ég tali nú ekki um eyjar, og fór ég að hugsa hvort það væri ekki hægt að mixa eplasnafs tiltölulega einfaldlega og ódýrt. Það sem ég hef í huga er á þessum slóðum , eplalíkjör/eplasnafs ...
by icegooner
6. Oct 2009 20:44
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18052

Re: Ölversholt

Já var hann að meina að ef ég ætla að kaupa flöskur þarf ég að panta þær í gegnum þetta netfang? Ég var að spá í afhverju hann var að tala um að panta þegar ég er ekki einu sinni kominn með far fyrir flöskurnar, en ef ég skil Sigurð rétt þá var hann að meina að ef ég ætlað kaupa flöskur hjá Ölvishol...
by icegooner
6. Oct 2009 20:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18052

Re: Ölversholt

sigurdur wrote:
icegooner wrote:Tja mig vantar uþb 80x330ml (eða þá uþb 60x500ml) flöskur, en ég tel ekki líklegt að þú nennir að taka það með þér, er það nokkuð? :D
Þú getur séð hvernig á að panta hjá Ölvisholti á þræðinum Verðlisti á malti og humlum frá ÖB
Uhm ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara :? :)
by icegooner
6. Oct 2009 18:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Ölvisholt
Replies: 18
Views: 18052

Re: Ölversholt

Tja mig vantar uþb 80x330ml (eða þá uþb 60x500ml) flöskur, en ég tel ekki líklegt að þú nennir að taka það með þér, er það nokkuð? :D
by icegooner
28. Sep 2009 23:03
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12079

Re: Virkileg leiðindi

Já ég er ekki frá því að ég geri það eftir þessi svör frá ykkur
by icegooner
28. Sep 2009 22:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12079

Re: Virkileg leiðindi

Ertu í alvörunni tilbúinn að taka sénsinn á glerflísum í meltingarveginn út af ódýru Coopers kitti? Ég er ekki að segja það endilega, ég er barað skoða alla möguleika :) Ef draslið úr hitamælinum reynist vera skaðlaust, get ég síað bjórinn áður en hann fer í flöskurnar? Hvernig er þetta með gerið, ...
by icegooner
28. Sep 2009 21:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12079

Re: Virkileg leiðindi

ég náði að spotta eitthvað micro logo aftaná mælinum, tfa, og fann ég sama mæli á síðunni þeirra: http://www.tfa-dostmann.de/Produktfotos/1260030191gross.jpg Nú er barað senda þeim meil og spurja hvað sé nákvæmlega í þessum mæli, eða var fyrir allavega 20 árum ef það hefur eitthvað breyst. Vonandi e...
by icegooner
28. Sep 2009 16:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12079

Re: Virkileg leiðindi

Heyriði það er of seint að sigta, sjóða og kæla þar sem ég henti gerinu bara í eftir að ég fattaði þetta, just in case að hann væri ekki ónýtur. Annars er þetta hitamælir sem er víst búinn að vera utaná húsinu mínu síðan við fluttum inn, semsagt í 19 ár eða meira, og það var pottþétt ekki kvikasilfu...
by icegooner
27. Sep 2009 20:49
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Virkileg leiðindi
Replies: 22
Views: 12079

Virkileg leiðindi

Rétt í þessu var ég að klára að henda Coopers Draught í fötu, en lenti í miklum leiðindum vegna hugsunarleysis. Þau voru þannig að ég hugsaði ekki út í að hitamælirinn þolir ekki þann mikla hita sem kemur úr vatninu sem ég set ofan í tunnina á eftir sýrópinu og sykrinum. Ég semsagt hef hitamælinn of...
by icegooner
22. Sep 2009 19:49
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hræódýr & einföld aðferð til að gerja lager bjór
Replies: 7
Views: 13803

Re: Hræódýr & einföld aðferð til að gerja lager bjór

gaman að þessu, endilega komdu með fleiri update af þessu projecti
by icegooner
22. Sep 2009 19:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill kuldi?
Replies: 14
Views: 9240

Re: Of mikill kuldi?

Jæja, ég held ég kýli bara á það að skella þessu Coopers Draught drasli á tunnu og læt gerjast við um 20 gráður.

Spurning samt, hefur það einhver áhrif á bragð og lykt að hitastigið sé kannski að rokka um kannski plús/mínus tvær gráður (kannski úr 19° í 22°)?
by icegooner
21. Sep 2009 22:06
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill kuldi?
Replies: 14
Views: 9240

Re: Of mikill kuldi?

Á samt ekki að láta Draughtinn gerjast við 20-25°c?
by icegooner
21. Sep 2009 13:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill kuldi?
Replies: 14
Views: 9240

Re: Of mikill kuldi?

Eyvindur wrote:Gerið er í lagi. SÁEÖFÞH
Can do! :drunk:
by icegooner
21. Sep 2009 13:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Of mikill kuldi?
Replies: 14
Views: 9240

Of mikill kuldi?

Ég gerði þau hugsanlegu mistök að skilja eftir Coopers Draught sýrópið sem ég keypti á föstudaginn í bílnum yfir helgina sem stóð úti. Nú spyr ég, hefur það einhver áhrif á gerið að vera í svona kulda sem hefur verið í bílnum yfir næturnar? Gæti það verið dautt? Ég hef eins og þið sjáið ekkert vit á...
by icegooner
27. Aug 2009 11:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Re: Skringileg lykt og bragð

Leiðbeiningarnar hjá Ámunni geta verið varhugaverðar mjög. Hvað gerið varðar þarf ekkert að vera að það sé dautt - það getur hæglega tekið 2-3 vikur fyrir bjórinn að kolsýrast. Þú ert annars örugglega með hann í stofuhita, er það ekki? All grain krefst einhverra tækja (fyrst og fremst þarf 35-50l p...
by icegooner
26. Aug 2009 22:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Re: Skringileg lykt og bragð

Þarf ekki að hafa góða kunnáttu og ýmis tæki og tól til að gera all grain (sem er ef ég skil rétt að gera þetta alveg frá upphafi)? Ég les mér svo kannski til um partial mash fyrir næstu bruggun. Annars finnst mér varhugavert að aman.is segi í leiðbeiningum sínum að gerja skuli lager og pilsner bjór...
by icegooner
26. Aug 2009 21:47
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Re: Skringileg lykt og bragð

já datt einmitt inn á hann áðan, er svo búinn að vera skoða erlent spjallborð í leit að hugmyndum.
by icegooner
26. Aug 2009 19:50
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hitamælir á gerjunarílát
Replies: 4
Views: 6201

Re: Hitamælir á gerjunarílát

Endilega láttu vita ef þú finnur einhvern svona
by icegooner
26. Aug 2009 19:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Re: Skringileg lykt og bragð

Hvernig aðstöðu eruði með til að stjórna hitastiginu? Sjálfur er ég bara að nota bílskúrinn heima og vonaðist bara til þess að þar sem hann er ekki vel hitaður að hitastigið yrði sæmilega lágt (veit allavega að á veturna er hitastigið um 13 gráður í skúrnum) en það hefur greinilega ekki verið nógu k...
by icegooner
22. Aug 2009 10:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Re: Skringileg lykt og bragð

Ég hef þá kenningu að það sé alls ekki vegna Coopers Kitsins sjálfs heldur útaf þessu hálfa kílói af dextrósi sem sett er út í lögin. Ef þetta er gert þá kemur þetta pínu sæt súra bragð sem er alls ekki nógu gott. Hálfa kílói? Áman segir í leiðbeiningum sínum að maður eigi að nota 1. kíló, sem ég g...
by icegooner
21. Aug 2009 18:00
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Skringileg lykt og bragð
Replies: 17
Views: 15794

Skringileg lykt og bragð

Í gær smakkaði ég bjór sem félagar mínir voru að brugga, gerður úr Coopers lager sýrópi. Hann hafði verið í flöskunum í 3 vikur. Það er í sjálfu sér ekki frásögu færandi nema að það var freyðivíns lykt og bragð af bjórnum, sem er mjög skringilegt. Ég er svo sjálfur að brugga bjór úr Coopers lager sý...