Search found 1312 matches

by kristfin
12. Sep 2012 12:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Sigti til að sía eftir suðu og gerjun
Replies: 5
Views: 9515

Re: Sigti til að sía eftir suðu og gerjun

ekki rugla saman vandamálinu og lausninni.

að mínu mati er þetta ekki vandamál.

hinsvegar að kynna til sögunar sigti eða aðra aðskotahluti eftir suðu er virkilega slæm hugmynd, sama hversu vel þið reynið að sótthreinsa.
by kristfin
23. Aug 2012 13:30
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: House flavour...
Replies: 8
Views: 3508

Re: House flavour...

perhaps you are lucky with your gremlins -- but mine taste like sauerkraut.

already tried one sauerkraut beer. been there done it, never ever doing it again.

NB: i love sauerkraut and make my own. but there is time and place for sauerkraut and the place is not in a beer glass :)
by kristfin
25. Jul 2012 22:24
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: swing top flöslkur, brúnar og sætar
Replies: 0
Views: 2693

swing top flöslkur, brúnar og sætar

er með nokkra kassa.
20 flöskur í kassa, 500ml flaskan. eins flottar og þær verða.
3000 kr kassinn.

sendið mér línu á kristfin@gmail.com ef þið hafið áhuga
by kristfin
22. Jul 2012 11:20
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: skipti, 23l glerkútur fyrir 11l
Replies: 1
Views: 3209

skipti, 23l glerkútur fyrir 11l

vantar lítinn glerkút fyrir tilraunalaganirnar. einhver til í að skipta við mig. fá stórann fyrir lítinn.

sendið mér línu á kristfin@gmail.com
by kristfin
22. May 2012 22:42
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Chicita vörubíllinn valt...
Replies: 12
Views: 15586

Re: Chicita vörubíllinn valt...

minn er kominn á kút, setti 3068 kökuna í 2 stórar krukkur (ready to pitch) og 2 litlar til að vekja upp. áhugsamir geta fengið.

sendið mér línu á kristfin@gmail.com
by kristfin
22. May 2012 22:40
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Aðalfundur Fágunar 2012
Replies: 50
Views: 37494

Re: Aðalfundur Fágunar 2012

verður þessi þráður ekki filteraður, eða nýr búinn til þar sem þetta verður súmmerað upp og einungis tillögur frá fullgildum meðlimum teknar til greina? til gamans má geta þess að erfitt er að breyta 4. grein félagsins, þar sem eimingartilvísunin kemur fram. sú breyting gæti gengið í berhögg við 2. ...
by kristfin
22. May 2012 22:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Átöppun lager
Replies: 4
Views: 2418

Re: Átöppun lager

ég nota þessa síðu þegar ég er að setja á flöskur: http://hbd.org/cgi-bin/recipator/recipator/carbonation.html" onclick="window.open(this.href);return false; setur inn gildin fyrir hita, magn og carbonation og þá færðu að vita hvað mikinn sykur. hitastigið skiptir máli fyrir magn á sykri, ...
by kristfin
15. May 2012 23:16
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 392342

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

ef þú gætir reddað mér acidulated malt væri það flott. búinn með mitt.
en ég brúka nú ekki nema svona 2-3 kíló á ári
by kristfin
15. May 2012 23:13
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Chicita vörubíllinn valt...
Replies: 12
Views: 15586

Re: Chicita vörubíllinn valt...

það verður nóg í margar laganir frá mér. en sennilega set ég ekki á kút fyrr en um helgina.

gaman að segja frá því að ég byrjaði með afleggjara frá sigga sem getur þá fengið hann aftur með vöxtum
by kristfin
14. May 2012 08:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás
Replies: 7
Views: 3597

Re: Biab - 72L pottur, vandamál með hringrás

ég lendi í þessu líka. það sem ég geri er að hífa pokann aðeins upp svo að allur pokkinn geti ekki lagst á grindina því þá stýflast allt. einnig að stilla soldið dæluna, hafa rólega hringrás. hefur staðið til hjá mér í soldinn tíma að hafa yfirfallsrör til hliðar sem hleypir vatninu framhjá ef allt ...
by kristfin
11. May 2012 20:01
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Chicita vörubíllinn valt...
Replies: 12
Views: 15586

Chicita vörubíllinn valt...

...og bananar útum allt -- eða það var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég opnaði gerjunarskápinn 3 dögum eftir að hefe weizzen var smellt þangað inn.

50/50 pilsner og hveiti malt, 3068 ger, klikkar aldrei

sumarið er komið
by kristfin
6. May 2012 22:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bjórdæla
Replies: 16
Views: 25845

Re: Bjórdæla

Þá er þetta tilbúið og vantar bara að brugga bjór í kútana. En svona til skemmtunar þá lítur þetta svona út í dag. Búinn að lakka 100 bjórmottur fastar á borðplötuna. kegarator1.jpg Svo er frystirinn hérna. kegarator2.jpg mikið djöflulli er þetta flott. gaman þegar menn gera meira en bara tala um h...
by kristfin
6. May 2012 22:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 2 vikna bjór
Replies: 7
Views: 6615

Re: 2 vikna bjór

gætir mögulega búið til léttan bjór, 1035-1040, gerjað með eh snöggu og brjáluðu geri eins og t58. gerjað í viku, á flösku í viku við svona 24-28 gráður, kælt síðan niður og laggó. með kút er þetta auðveldara. hveitbjór hjá mér er komin í glas eftir 2-3 vikur og á að drekkast áður en hann nær mánuði...
by kristfin
6. May 2012 22:15
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spay/dry malt bjór
Replies: 5
Views: 5088

Re: Spay/dry malt bjór

pund í gallon eða kíló per 10 lítra af dme er ágætis viðmiðun fyrir 1040 bjór

mikið auðveldara að búa til bjór úr dem en all grain. ég mundi gera það sjálfur ef það væri ekki bara svo miklu mun dýrara.

hvað kostar dme annars í vínkjallaranum?
by kristfin
6. May 2012 22:13
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry
Replies: 3
Views: 3631

Re: Spurning varðandi gerstarter þegar maður notar slurry

ég miða við 2ja tommu botnfall í 600ml krukku. helli ofanaf því, skil svona tommu af vatni eftir. hristi það og út í bjórinn. þessi skammtur fer í 30 lítra fötu með 1040-1050 bjór. ef hann er sterkari, þá bara meira ger. ef slurry er minna en 6 vikna er ég ekkert að stressa mig á starter. mikið eldr...
by kristfin
3. May 2012 15:48
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 392342

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

það sleppur á 16 amper er það ekki. 3500/230 < 16A.

er sami formfactorinn á því og hinu?
by kristfin
3. May 2012 15:46
Forum: Uppskriftir
Topic: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012
Replies: 5
Views: 11175

Re: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

ég er með það í krukku ef þú hefur áhuga. bara rigga upp starter and off you go. ég hef verið að nota þetta ger í pilsnera alveg hægri vinstri. er alveg frábært í það. þarf ekki að lagera það eins lengi til að fá hreina og tæra bjóra. það þolir líka að vera við meiri hita, 15-16 án þess að tapa lage...
by kristfin
2. May 2012 23:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um lageringu
Replies: 4
Views: 4065

Re: Spurning um lageringu

gefðu honum 2-3 vikur amk. síðan á flöskur og láta þær vera við stofuhita í 2-3 vikur og þá aftur í kaldan skáp.
by kristfin
2. May 2012 14:35
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Spurning um lageringu
Replies: 4
Views: 4065

Re: Spurning um lageringu

lagering er yfirliett áður en þetta fer í flöskur. einfaldast með flöskurnar er bara að fara bil beggja. leyfa bjórnum að jafna sig við 10 gráður í 2 vikur og síðan á flöskur. þá ertu með nóg ger til að kolsýra á flösku, lageringin er komin og hann á bara eftir að batna á flöskunni. lageringin er há...
by kristfin
2. May 2012 14:24
Forum: Uppskriftir
Topic: Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012
Replies: 5
Views: 11175

Common California, 3j sæti litli bróðir, keppnin 2012

Hér er uppskriftin að California Common bjórnum sem ég sendi inn í keppnina. Orðinn standard bjór í skápnum hjá mér. Er þurr, humlaður og ferskur. Allir nema alverstu vatnslepjarar hafa verið hrifnir af honum. Recipe: #57 CC Brewer: Stjáni Style: California Common Beer TYPE: All Grain Recipe Specifi...
by kristfin
2. May 2012 13:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Blautger í boði
Replies: 2
Views: 2933

Re: Blautger í boði

ef þú geymir þetta við 1-5 gráður, áttu ekki að vera í neinum vandræðum með að nota þetta langt fram yfir síðasta uppgefna dag. þú riggar bara upp starter og laggó. ég hef verið að nota svona ger uppað ári eftir síðasta dag, en var reyndar geymt við kjöraðstæður. ef þú ert samt ekki viss er ég alveg...
by kristfin
2. May 2012 13:08
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: flöskur til sölu
Replies: 0
Views: 2640

flöskur til sölu

er með nokkra kassa af swingtop flöskum. brúnar 500ml. bestu bjór flöskur sem eru til. plastkassi með 20 flöskum á 3000kr eins og þessi: http://www.world-of-bottles.co.uk/images/product_images/info_images/500ml_braune_Bierflasche_3500_2412_0.jpg er líka með 40-50 stk af 330ml brúnum hreinum og fínum...
by kristfin
2. May 2012 13:01
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Tengi fyrir Corneliuskúta
Replies: 3
Views: 6618

Re: Tengi fyrir Corneliuskúta

ég nota svona: http://www.northernbrewer.com/shop/1-4-barbed-swivel-nut.html" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.northernbrewer.com/shop/flared-nylon-washer.html" onclick="window.open(this.href);return false; hef ekki fundið þetta hér heima er síðan með allt...
by kristfin
23. Feb 2012 20:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: GerBankinn
Replies: 18
Views: 11012

Re: GerBankinn

þú getur alveg notað us05, gerjaðu bara frekar kalt, 16-18 gráður, ef þú ert að spá í kolsh.
by kristfin
13. Feb 2012 22:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Replies: 4
Views: 3905

Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

þetta lýtur vel út. ég mundi samt létta á OG og hækka IBU.
ég er yfirleitt með 0.5-0.6 IBU/SG hlutfall og finnst það passa vel.
síðasti irish red sem ég bjó til var 1048 og 27IBU, mjög drekkanlegur og í góðu jafnvægi