Search found 4 matches

by Eyjólfur
2. Feb 2010 00:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB
Replies: 8
Views: 7367

Re: BIAB

Það er reyndar rétt, það er töluvert meiri hætta á "stuck sparge" með þessari aðferð. Ég er bara svo latur að ég nenni ekki að búa mér til neitt betra og fæ frekar konuna mína til að standa eins og auli og hræra í hratinu milli þess sem hún hellir meira vatni yfir. Þessi "dunk sparge&...
by Eyjólfur
1. Feb 2010 19:14
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: BIAB
Replies: 8
Views: 7367

Re: BIAB

Herra Papazian (höfundur The complete joy of homebrewing) vill nota rétt rúmlega tvo lítra af vatni per kíló af malti í meskjuninni og hef ég venjulega fylgt því með ágætis árangri. Hann talar reyndar um að ef ætlunin er að þrepameskja (step mash) þá sé hægt að byrja með minna af vatni í próteinhvíl...
by Eyjólfur
11. Aug 2009 12:35
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Eyjólfur
Replies: 4
Views: 4620

Re: Eyjólfur

Ég bjó í Álaborg. Mér sýnist á öllu að það verði ekkert mál að halda þessu áfram hérna heima, nú þegar maður er kominn með allt sem þarf eins og myllu og kæli og svoleiðis. Maður þarf bara að kaupa gerið að utan í dálitlu magni og þá ætti þetta að verða fínt. Mæli samt með því að þú verðir búinn að ...
by Eyjólfur
4. Aug 2009 23:03
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Eyjólfur
Replies: 4
Views: 4620

Eyjólfur

Sælir félagar Mikið déskoti er gott að hafa ratað inn á þetta spjall! Ég var að verða úrkula vonar um að finna aðra allgrainara á landinu. Og fegnastur er ég að hafa séð verðlistann frá Ölvisholti, ég var farinn að halda að það myndi ekki svara kostnaði að fara að brugga aftur. Ég gerði semsagt dálí...