Search found 1 match

by gudmann
29. Jul 2009 20:36
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Guðmann
Replies: 3
Views: 4115

Guðmann

Sælir. Ég bruggaði nokkur bjórkitt fyrir svona 10 árum af áhuga og hagsýni í bland. Í dag er hagsýnin kannski meira við stjórnvölina en mér finnst þetta samt alls ekki óskemmtilegt og hefði áhuga á að prófa að brugga bjór meira frá grunni. Einnig hef ég hugsað mér að leggja í smá rauðvín - en það er...