Search found 3 matches

by baldurarnar
29. Oct 2012 10:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar
Replies: 9
Views: 7560

Re: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar

takk fyrir svörin. ég hef verið orðinn þreyttur þegar ég skrifaði þennan fyrsta póst því bæði skrifa ég blautger þar sem ég á í raun við blautt malt extrakt og að typical value á OG sé 1064 sem í raun er 1044 í uppskriftinni. Við ákváðum að láta þetta bara bíða, bættum engum sykri við. (OG) var eins...
by baldurarnar
27. Oct 2012 11:26
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar
Replies: 9
Views: 7560

Re: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar

þetta extract sem við notuðum heitir (organic barley malt extract ) ekki blautger eins og ég sagði hér að ofan. hér er linkur á mynd af samskonar dollu. http://www.google.is/imgres?q=organic+barley+malt+extract&hl=en&sa=X&biw=1348&bih=649&tbm=isch&prmd=imvns&tbnid=xeG0Jgd...
by baldurarnar
27. Oct 2012 00:41
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar
Replies: 9
Views: 7560

Coopers IPA fyrsta bruggun. spurningar

Sælir fagmenn. Við félagarnir vorum að skella í okkar fyrstu bruggun í kvöld og nokkrar spurningar brenna á okkar vörum sem okkur langar að spyrja ykkur. við notuðum Coopers ipa kit úr ámuni. uppskriftin í miðanum á dolluni sagði að nota ætti dry malt extrakt 500gr og 300 gr. sykur. við notuðum blau...