Search found 262 matches

by valurkris
19. Jun 2014 18:50
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Milla, Flöskur, Element, CO2 kútur, korn(gefins)
Replies: 1
Views: 3930

[Til Sölu] Milla, Flöskur, Element, CO2 kútur, korn(gefins)

Daginn Vegna flutninga ætla ég að selja eitthvað af dótinu mínu. Hef ekki ákveðið sértakt verð á þetta. Ef að þið hafið áhuga sendið þá endilega tölu sem að ykkur líkar og við hljótum að komast að samkomulagi. Valur - Sími: 690-1500 vkraflagnir@gmail.com eða hér á spjallinu Milla/Kvörn http://fagun....
by valurkris
1. Jan 2013 12:18
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Aldur á La Trappe
Replies: 0
Views: 2760

Aldur á La Trappe

Gleðilegt nýtt ár öllsömul og takk fyrir það gamla. Síðasti bjór ársins hjá mér var La Trappe Quadrupel í 750 ml flösku og smakkaðist unaðslega. En ég hef áhuga að vita hversu gamall bjórinn er en sé ekkert á flöskunni um framleiðsluár. Eru einhver leið að segja hvað hann er gamall útfrá einhverjum ...
by valurkris
24. Feb 2012 23:19
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

sæll og takk fyrir. Þessa dælu fékk ég hjá kalla hér á spjallinu (hér er þráðurinn http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=1280&hilit=d%C3%A6la" onclick="window.open(this.href);return false; ) þessi dæla er reyndar allt of lítil fyrir þennan pott en hún verður þarna þangað til að ég f...
by valurkris
29. Jan 2012 13:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Squinchy wrote:Þú þarft að fá þér veglegan bursta til að ná þarna ofan í til að þrífa :P
Það er vandamál sem að ég mun glaður leysa :D
by valurkris
28. Jan 2012 22:15
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Já það er alltaf meiri vinna í svona löguðu en maður gerir ráð fyrir.

planið er að taka prufu í febrúar ef að allt gengur upp
by valurkris
27. Jan 2012 19:33
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

maður komst aðeins áfram með pottin í gær. og nú er bara eftir að ganga frá rafmagninu klára að pípa og sýruþvo pottinn. Hér koma nokkrar myndir Búið að einangra veggina á pottinum Mynd0132a.jpg einangrun komin í botninn og verið að sjóða fyrir Mynd0134a.jpg Ég setti stálkross í miðjuna til að stirk...
by valurkris
21. Jan 2012 21:55
Forum: Fagaðilar
Topic: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri
Replies: 333
Views: 405546

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

hrafnkell wrote:Ég var að fá Auber 2352 PID hitastýringar. 9000kr.
Sæll Hrafnkell áttu til eina svona stýringu
by valurkris
16. Jan 2012 18:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Staðsetning á hitanema (BIAB)
Replies: 3
Views: 4639

Re: Staðsetning á hitanema (BIAB)

Mér líst vel á þetta hjá þér Hrafnkell, ég mun sennilega útfæra þetta svona.
by valurkris
15. Jan 2012 22:13
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Staðsetning á hitanema (BIAB)
Replies: 3
Views: 4639

Staðsetning á hitanema (BIAB)

Sæl öllsömul. Ég er að smíða BIAB kerfi sem er með regli og hitanema eins og þessi hér k-type.JPG Það sem að ég var að pæla var hvar best væri að staðsetja hann. ég er hræddur um að skemma hitaneman eða gata BIAB pokann ef að hann stendur beint út úr hlið pottarins. mín pæling var jafnvel að láta ha...
by valurkris
13. Jan 2012 22:20
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Jæja þá eru elementin komin í pottin. Tvö 5500 watta element frá http://www.brew.is" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Einnig er ég búin að uppfæra stýringuna og mun notast við regli til að stjórna hitanum. Og búin að fá ...
by valurkris
10. Jan 2012 22:09
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)
Replies: 9
Views: 8189

Re: Plambic (Lambic style ale / Pseudo Lambic)

Hvernig er að hafa þetta í plasti allan þennan tíma?

Annars er þetta glæsilegt hjá þér
by valurkris
10. Jan 2012 21:03
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Fágunarferð í Borg Brugghús. [UPPFÆRT]
Replies: 47
Views: 53913

Re: Fágunarferð í Borg Brugghús.

Ég fór í fyrra og var mjög sáttur en kemmst því miður ekki nú vegna vinnu.

Það verður svekkjandi að vita af ykkur þarna á meðan að ég verð að vinna í byggingunni við hlið ölgerðarinnar
by valurkris
9. Jan 2012 21:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Jæja þá er maður að byrja aftur á þessu.Tók smá pásu vegna mikilla anna og ætlaði að byrja aftur þegar að það færi eithvað að róast hjá mér, en það er ekki að fara að gerast í bráð þannig að ég fórna bara svefninum fyrir bruggið. Ég byrjaði á stýrikassanum í kvöld og þetta er afraksturinn Mynd0122.j...
by valurkris
5. Jan 2012 22:51
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.
Replies: 132
Views: 325452

Re: Bruggbúnaður - PID, tunnur, kælispírall, ofl.

Sæll, þetta er flott hjá þér :D

Hvar pantaðir þú pwm stýringuna og ertu búin að prófa hana?
by valurkris
18. Nov 2011 00:02
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott
Replies: 19
Views: 30814

Re: Hönnun á einföldum stýribúnaði fyrir 36L álpott

Sælir. fyrir 16 A er notaður 2.5q vír ekki minna kvort sem að það er ídráttarvír eða kapall samkvæmt nýju reglugerðinni (var áður 1.5q) 1.5q má í dag bera 13A straum 25A er settur 4q vír Ég er rafvirki og þetta eru þær reglur sem að við notum í dag og hef einnig fengið þetta staðfest frá rafmagnseft...
by valurkris
12. Nov 2011 21:54
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Hvað er í glasi?
Replies: 124
Views: 194665

Re: Hvað er í glasi?

er að gæða mér á la trappe quadrupel oak aged ( http://www.latrappe.nl/content.asp?m=M7&s=P109&l=EN" onclick="window.open(this.href);return false; ) í tilefni afmælis. mikið rosalega er hann góður.
Því miður ekkert heimabrugg í glasi þessa dagana, of mikið að gera.
by valurkris
27. Oct 2011 18:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: hvar fæ ég polenta
Replies: 5
Views: 5402

Re: hvar fæ ég polenta

Búðin er flutt á neðri hæðina, ef að við erum að tala um sömu búð
by valurkris
20. Sep 2011 19:19
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kaldfelling og sykurmagn
Replies: 3
Views: 3766

Re: Kaldfelling og sykurmagn

hitastigið í beersmith á það ekki við um hitastigið sem að bjórinn gerjast við, s.s ef að þú gerjar við 20 gráður og lætur bjórinn svo kaldfalla þá lætur samt 20 gráður inn í reiknivélina. Endilega leiðréttið mig ef að þetta er rangt.
by valurkris
30. Aug 2011 15:42
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Að setja kolsýru með kút
Replies: 16
Views: 6596

Re: Að setja kolsýru með kút

En eru menn ekkert að nota sykur og fá kolsýruna á náttúrulegan hátt? Og annað, skiptir einhverju máli hvort að kólsýruhylkið sé við 4°C eða stoðuhita
by valurkris
13. Aug 2011 18:09
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB
Replies: 20
Views: 14660

Re: Hitari fyrir 50L eða 70L pott fyrir BIAB

Takk fyrir þessar upplýsingar. Ég hef aldrei séð svona tæki - er þetta sett ofaní vatnið eða hvernig virkar þetta? Getur þú bent á einhverja grein um notkun á svona? Takk takk Sæll, Hérna er sínt hvernig elementið er sett í stálpott http://www.theelectricbrewery.com/heating-elements" onclick=&...
by valurkris
12. Aug 2011 21:39
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Jæja, þetta mjakast áfram. Búið að sjóða pottinn saman, gera stand á hjólum og lok.
pottur1.jpg
pottur2.jpg
pottur3.jpg
Næst á dagskrá er að valsa stál utan um pottinn og einangra hann, einnig verður lokið einangrað
by valurkris
9. Aug 2011 22:25
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælir
Replies: 7
Views: 10421

Re: Kælir

Kanski ef að maður væri í einhverju svoleiðis en svo er ekki, Fékk þetta gefins ásamt 30l suðupotti með hitastýringu :D .
Ætlaði bara að reyna að nýta þetta.
by valurkris
8. Aug 2011 16:37
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælir
Replies: 7
Views: 10421

Re: Kælir

ok Takk
by valurkris
7. Aug 2011 21:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælir
Replies: 7
Views: 10421

Kælir

Hvernig ætli þetta virki til að kæla virtinn áður en hann fer í gerjun?
5.jpg
by valurkris
31. Jul 2011 11:42
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Suðupottur
Replies: 21
Views: 35488

Re: Suðupottur

Ef ég má gefa þér gott ráð, þá fáðu þér lítið álbox í Íhlutum og gakktu frá því svipað og sýnt er hér: http://www.theelectricbrewery.com/heating-elements" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; Ég gerði þetta á mínum potti og...