Sælir, Ég hélt að ég einn væri nógu klikkaður til að brugga bjór úr korni. Komst að því í dag að svo er alls ekki. Mér var bent á þessa síðu. Hef verið að brugga ýmis öl (ale) og þá frekar í dekkri kantinum. Ég er búinn að koma mér upp helsta búnaði ss. suðupotti , plötukæli, kornmyllu corny kútum o...