Search found 137 matches

by Braumeister
10. Sep 2011 00:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: GerBankinn
Replies: 18
Views: 12162

Re: GerBankinn

Schneider Weisse er vinsælasti hveitibjórinn til að rækta gerið upp úr í Þýskalandi. Númer tvö er sennilega Gutmann og númer þrjú Maisel.

Kv. Braumeister
by Braumeister
8. May 2011 09:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hveitibjór fyrir sumarið
Replies: 17
Views: 13005

Re: Hveitibjór fyrir sumarið

Klassíska hveitibjórsuppskriftin er 50-60% hveitimalt og rest pilsner. Ég gerði einn svoleiðis síðasta ár en hann var auðvitað mun ljósari og þynnri en þessir frægustu hveitibjórar (Paulaner, Schneider, Erdinger og Franziskaner). Þetta árið prófaði ég: 43% Wiener 54% Hveitimalt 3% Carawheat Og gerði...
by Braumeister
2. Mar 2011 22:55
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75067

Re: Nett dæla

OK, takk.
by Braumeister
2. Mar 2011 20:05
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75067

Re: Nett dæla

Jæja, búnir að prófa STÓRU dælurnar ykkar?
by Braumeister
24. Feb 2011 19:38
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Meskikersdæla í gegnum klósettbarka?
Replies: 3
Views: 4350

Meskikersdæla í gegnum klósettbarka?

Hæ hó Ég er búinn að panta PID og er næstum búinn að panta svona solar project dælu. Hvernig eruð þið annars með dælurnar tengdar? Sogar hún í gegnum klósettbarka / falskan botn og dælir upp eða sogar hún ofan af og dælir í gegnum klósettbarka / falskan botn? Er hægt að nota klósettbarka ef maður dæ...
by Braumeister
16. Feb 2011 20:50
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Nett dæla
Replies: 46
Views: 75067

Re: Nett dæla

Hvernig hafa þessar dælur verið að reynast?

Eru þær nogu öflugar?

kv.
by Braumeister
12. Feb 2011 16:11
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtækjum
Replies: 12
Views: 13712

Re: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtæk

Ég er að spá í að fá mér frekar svona PID: http://www.auberins.com/index.php?main_page=product_info&cPath=1&products_id=4" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er með ramp and soak og þá er hægt að gera sjálfvirka þrepameskingu eða mash out, sem er það sem mig langað...
by Braumeister
11. Feb 2011 07:27
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Jú, ég held það. Þrýstitapið í slöngunum eykst með flæðinu í öðru veldi. Þetta þrýstitap leggst svo við hæðarmismuninn á milli ílátsins sem dælt er úr og því sem dælt er í. Flæðið stillir sig síðan af og nær jafnvægi þegar aflið samkvæmt jöfnuninni hér að ofan jafngildir því sem mótorinn skilar.
by Braumeister
10. Feb 2011 22:32
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

iss, ekki nema faktor þúsund... :beer:

held það sé kominn tími til að fara að sofa
by Braumeister
10. Feb 2011 22:16
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Annars var ég að reikna út hvað dælan þyrfti að vera mörg vött til að geta dælt 1700 l á klukkustund undir 20 metra þrýstingi. Það eru sirka 100 KW. En miðað við þessa grein þarf ég bara að ná 220 l á klst. Með 1 meters head er ég samt strax kominn upp í 600 vött. Held að þessi dæla sé á bilinu 3 t...
by Braumeister
10. Feb 2011 22:07
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Jájá, en ég held að svona hefðbundið decoction geri samt ráð fyrir hraðari þrepun en 1-2°C á mínútu. Ertu með einhverjar greinar um þetta (helst ekki á þýsku:)). Í þeim step mashing/decoction mashing gröfum sem ég hef séð er gert fyrir nánast lóðréttum ferli í tíma hvað hitastigsbreytingu varðar, þ...
by Braumeister
10. Feb 2011 21:52
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Þetta er dælan: http://www.brouwland.com/en/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (leitið að electric pump novax STAINLESS 20mm) Eyvindur: Þá ertu kominn ansi nálægt týpíska þýska setupinu, sem er pottur með innbyggðum hita...
by Braumeister
10. Feb 2011 21:36
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Eitt sem ég rak augun í í þessari grein. Það er að herms passi ekki vel fyrir þrepameskingu af því að hitabreytingin gerist ekki samstundis. Hér rekast á tveir skólar. Samkvæmt þýsku fræðunum á maður að hita 1-2 gráður C á mínutu á milli þrepa. Annars var ég að reikna út hvað dælan þyrfti að vera mö...
by Braumeister
10. Feb 2011 20:24
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Re: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Ég geri yfirleitt 50 l í einu. Var að velta fyrir mér að færa mig yfir í herms til að geta gert þrepameskingu og mash out. Er etv engan veginn þess virði.

Þegar ég spái í það finnast mér þessir 2700 l við 25m heldur mikið fyrir svona pumpukríli.
by Braumeister
9. Feb 2011 21:41
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?
Replies: 15
Views: 18812

Hvað þarf öfluga pumpu í HERMS eða RIMS?

Sælnú

Er einhver með það á hreinu hvað maður á að fá sér öflugar pumpur í HERMS eða RIMS?

Eru 1700 l á klst við 25 m þrýsting nóg?

Kv.
by Braumeister
5. Feb 2011 21:09
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtækjum
Replies: 12
Views: 13712

Re: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtæk

Viðmótið er held ég líka á ensku. Það var einhver búinn að bjóðast til að þýða manualinn á ensku, ég fann hann samt ekki. Þessi relay-kort kosta minna en PID og maður fær fleiri rásir og getur stjórnað eftir tíma. Að vísu þarf maður að eiga tölvu, en það eiga allir laptop sem hægt er að nota fyrir m...
by Braumeister
5. Feb 2011 20:10
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtækjum
Replies: 12
Views: 13712

Re: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtæk

Veit það ekki, hef ekki séð brewtroller fyrr enn nú.

Ég rakst á þetta Samba und Bier forrit í morgun, taldi það geta komið einhverjum hér að gagni og stofnaði því þennan þráð.
by Braumeister
5. Feb 2011 10:43
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtækjum
Replies: 12
Views: 13712

Samba und Bier - Forrit til að stýra sjálfvirkt bruggtækjum

Ég var að rekast á þetta forrit hérna: http://www.bierseidla.de/cms/content/category/4/55/88/" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta forrit er hægt að nota til að gera bruggtækin svo til sjálfvirk. Það er hægt að þrepameskja alsjálfvirkt með þessu með því að láta þetta stjórn...
by Braumeister
19. Jan 2011 06:52
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8535

Re: Sótthreinsa keypta tappa

Tad eina af öllu tvi drasli sem eg hef keypt til tessa og eg hef verid anaegdari med heldur en flöskuudarann og flöskutred sem halldor postadi er tessi graeja herna . Nuna tekur enga stund ad thvo og sotthreinsa 90 flöskur. Kv. Hér með er þetta komið á innkaupalistann ;) Tid eigid eftir ad slast um...
by Braumeister
19. Jan 2011 06:51
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: spray-dried malt
Replies: 3
Views: 1583

Re: spray-dried malt

Spray dried malt er bara venjulegt maltextrakt i duftformi.

Sprouted malt er bygg sem buid er ad lata spira. Hef ekki hugmynd um i hvad tad er notad.

kv.
by Braumeister
19. Jan 2011 06:46
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Kæling fyrir lagergerð
Replies: 18
Views: 5350

Re: Kæling fyrir lagergerð

Eg hef lika sed ad einhverjir eru ad nota gegnumstreymiskaela fyrir til daemis fiskabur eda bjor til ad kaela vatnid i ytri fötunum. Thannig thyrfti madur ekki öruggt raesi. Eg hef hinsvegar notad fiskaburshitara i ytri fötu til ad halda gerjuninni i 26° fyrir 10% belgiskan sem eg gerdi. Eg var hins...
by Braumeister
18. Jan 2011 21:59
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Sótthreinsa keypta tappa
Replies: 34
Views: 8535

Re: Sótthreinsa keypta tappa

Tad eina af öllu tvi drasli sem eg hef keypt til tessa og eg hef verid anaegdari med heldur en flöskuudarann og flöskutred sem halldor postadi er tessi graeja herna.

Nuna tekur enga stund ad thvo og sotthreinsa 90 flöskur.

Kv.
by Braumeister
18. Jan 2011 06:32
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hallertauer Mittelfruh í APA?
Replies: 9
Views: 2844

Re: Hallertauer Mittelfruh í APA?

Thetta snyst um NO-Chill, en ekki BIAB Ef ad madur kaelir yfir nott tha aetti madur ad sjoda i 90 min. Tha er madur buinn ad losna vid meira SMM sem yrdi ad DMS a medan ad bjorinn er ad kolna haegt og rolega. Einnig er öruggara ad nota frekar Pale Ale malt frekar en pilsener, thar sem ad dekkra malt...
by Braumeister
17. Jan 2011 20:50
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hallertauer Mittelfruh í APA?
Replies: 9
Views: 2844

Re: Hallertauer Mittelfruh í APA?

Ef ad thu kaelir yfir nott er vissara ad sjoda i 90 min. Kanski ertu ad rugla tvi saman vid BIAB.

Kvedja.
by Braumeister
13. Dec 2010 21:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Fyrsti AG bjórinn þinn - Ítarlegar leiðbeiningar (brew.is)
Replies: 7
Views: 5424

Re: Fyrsti AG bjórinn þinn - Ítarlegar leiðbeiningar (brew.i

Rak augun í að þetta eru leiðbeiningar fyrir No Chill. Það væri ekki vitlaust að hækka suðutímann upp í 90 mín.