Mín reynsla er að bestu hitamælarnir eru þessir gömlu góðu (ekki digital). Ég keypti einn góðan í Ámunni (ekki flotmælir), mig minnir að hann hafi kostað um 2000.-kr. Það er gott ráð þegar verið að velja hitamæli, það er að raða upp 4 – 5 mælum hlið við hlið við sömu hitaaðstæður. Þeir mælar sem sýn...