Search found 5 matches

by Fjallagerill
18. Feb 2010 03:02
Forum: Viðburðir og Tilkynningar
Topic: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts
Replies: 34
Views: 51069

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Sælir spegúlantar :vindill: Því miður verður þetta að vera ólögleg keppni samkvæmt núgildandi lögum nema að allir ætli að brugga að 2,25% sýnist mér en það verður að byrja einhverstaðar :oops: Svo getur verið að einhver vilji gerast ábyrgur fyrir brugguðum bjór og hugsanlega láta reyna á lögin :twis...
by Fjallagerill
14. Oct 2009 00:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 25730

Re: Þórarinn

Sæll Halldór

já ! Ég sé að við erum með sameiginlegt markmið :beer: Hvenær voruð þið félagarnir að þessu ? Nýlega? Fenguð þið að vita eða gerðuð spírunarhlutfallsprófun á þessu byggi? Spíruðu öll kornin?
by Fjallagerill
13. Oct 2009 22:25
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 25730

Re: Þórarinn

Takk fyrir þetta Óli. Margt sem mér líst vel á sem er í gangi þarna. Snild að breyta gömlum ískáp í kornþurrkara :D Ég er farinn strax á morgun útá ruslahauga að sjá hvort einhver heillegur sé þar. Þurrkarinn í þurkstöðinni hjá mér er nefnilega heldur stór eða 50 rúmmetrar. Ég var lengi búinn að lei...
by Fjallagerill
12. Oct 2009 19:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 25730

Re: Þórarinn

Já Óli ég er með um 70 hektara af 2 raða hehe. Ég er að æfa mig að malta gott bygg frá því í 2008. Þetta er inní ofninum hjá mér núna. Er einhver sem hefur einhverja þekkingu á þessu hérna? Nenni ekki að finna upp hjólið þegar það er búið að því. Ég fékk 22 lítra af 1.050 virt útúr 2 kg af malti úr ...
by Fjallagerill
12. Oct 2009 10:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Þórarinn
Replies: 13
Views: 25730

Þórarinn

Góðan daginn bruggarar Ég tek ofan fyrir stofnendum þessarar síðu :fagun: Hér er mættur til leiks Þórarinn 26 ára kornbóni í Drangshlíð undir Eyjafjöllum. Ég hef í 3 haft áhuga á bjórbruggun eða hann kveiknaði um það leiti að ég byrjaði að rækta bygg fyrst en ekkert gerðist fyrr en maður smakkaði he...