Search found 1 match

by AtliS
22. May 2013 22:31
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Varúð: humlar brenna ef ekki í meskipoka (suðuf. m/elementi)
Replies: 16
Views: 18221

Re: Varúð: humlar brenna ef ekki í meskipoka (suðuf. m/eleme

Þetta er hveitið sem brennur svona grunar mig. Var að brugga hveitibjór í gær og elementin voru kolsvört á eftir og hefur oftast verið þannig eftir að ég geri hveitibjór. Fína hveitiduftið virðist safnast í kökk utanum elementið og brennur svo við á endanum. Allavega hef ég ekki orðið var við svona ...