Þetta er hveitið sem brennur svona grunar mig. Var að brugga hveitibjór í gær og elementin voru kolsvört á eftir og hefur oftast verið þannig eftir að ég geri hveitibjór. Fína hveitiduftið virðist safnast í kökk utanum elementið og brennur svo við á endanum. Allavega hef ég ekki orðið var við svona ...