Search found 6 matches

by krissidk
27. Jul 2009 13:10
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jomfrúarbruggið - Belgískur Wit
Replies: 2
Views: 3386

Re: Jomfrúarbruggið - Belgískur Wit

Jæja hvað er að frétta af þessum? Það er bara allt það fínasta að frétta af þessum, gerjunin hófst bara strax og var mikið action í honum til að byrja með. Ég setti hann yfir á flöskur eftir 10 daga gerjun, það er kannski heldur lítið en sökum sumarfrís þá náði hann ekki að gerjast lengur. Hann tek...
by krissidk
2. Jul 2009 18:45
Forum: Hvað er að gerjast?
Topic: Jomfrúarbruggið - Belgískur Wit
Replies: 2
Views: 3386

Jomfrúarbruggið - Belgískur Wit

Jæja þá er búið að malla í fyrsta bruggið sem er belgískur wit með koriander og appelsínuberki, svona í tilefni sumarsins. Þetta gekk allt tiltölulega vel (höldum við) og gerjunin var komin í gang um kvöldið. Meskingin var án efa mesta vesenið og smá bögg með að halda hitanum á 65-68°, en þegar þett...
by krissidk
30. Jun 2009 18:45
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Krissidk
Replies: 9
Views: 15728

Re: Krissidk

Þakka góðar móttökur, Fagun er að verða með gott útibú hérna í Dk :)
by krissidk
30. Jun 2009 09:31
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Krissidk
Replies: 9
Views: 15728

Re: Krissidk

Takk fyrir það. Það virðist vera mjög gott úrval hérna, en til að byrja með ætla ég kaupa tilbúnar uppskriftir og svo getur maður aðeins farið experimenta og skoðað almennilega hvaða möguleikar eru fyrir hendi. Annars er bara að segja: "I maltens rige er vi alle lige...skåååååååååååååååååål&quo...
by krissidk
29. Jun 2009 23:01
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Krissidk
Replies: 9
Views: 15728

Re: Krissidk

Blessaður og takk fyrir það :)

Það verður spennandi að sjá hvernig þetta á eftir að ganga þegar maður byrjar all grain. Það eru mikið af góðum síðum á netinu þ.a. ég hef fulla trú á þessu, en þetta kemur allt í ljós.

Krissi
by krissidk
29. Jun 2009 22:43
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Krissidk
Replies: 9
Views: 15728

Krissidk

Sælir og sælar (ef einhverjar;)) Ég heiti Kristinn og er búsettur í Árhus. Ég vil byrja á að segja: "frábært framtak" :skal: Þetta er mögnuð síða og gaman að geta verið meðlimur af íslenskri bruggsíðu. Mér var bent á síðuna af nIceguy (Freysa) sem er nágranni minn hérna í Dk og ég hef því ...