Search found 11 matches

by vínger
14. Nov 2009 22:41
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Súrleiki í víni
Replies: 1
Views: 4493

Súrleiki í víni

Jæja gott fólk nú er smá vandi á höndum :oops: . Þannig er að að ég er að gera bláberjavín og vínið er staðnað í 1,072 og það er alveg óhemju súrt :shock: . ER möguleiki að taka súrleikan í burtu með kalki?? og byrja aftur á gerjun??

Endilega commentið á þetta :beer:
by vínger
18. Aug 2009 21:15
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Bláberjamjöður - hugmyndir?
Replies: 8
Views: 20525

Re: Bláberjamjöður - hugmyndir?

þetta verður svona 13% vínandi :) finnst það vera máturlegt. Gerði einusinni hvítvín sem reyndar hepnaðist mjög vel að öllu leiti nema hvað það var rétt við 20% og mér þótti það heldur míkið af því góða :) En hvað segiru eru blaberinn orðin tilbúin þarna fyrir vestan?? það er enn 1-1 1/2 vika í það ...
by vínger
17. Aug 2009 23:44
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Bláberjamjöður - hugmyndir?
Replies: 8
Views: 20525

Re: Bláberjamjöður - hugmyndir?

það gefur nú samt svaka góða fillingu að hafa 5 vel þroskaða bananna með. þetta er svona auka filling sem gerir bara gott fyrir vínið ( en það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að það komi bananna bragð af víninu) þetta er bara filling til að koma í veg fyrir mögulegt þunt bragð ''lítilfjölegt bragð...
by vínger
17. Aug 2009 22:55
Forum: Mjaðargerðarspjall
Topic: Bláberjamjöður - hugmyndir?
Replies: 8
Views: 20525

Re: Bláberjamjöður - hugmyndir?

sæll :) aldrei hef ég nú gert bláberjamjöð :oops: En það að gera bláberjavín eru nú engin geimvísindi ;) bláberin eru svo þétt ( með mikla fillingu ) að þú þarft ekkert að vera eitthvað að troða í það.. Sko að mínu mati :roll: hér er ég með 2 uppskriftir sem þú getur séð 15lítra uppskrift 7.5 lítrar...
by vínger
17. Aug 2009 00:11
Forum: Cidergerðarspjall
Topic: Fyrsta tilraun til sídergerðar
Replies: 13
Views: 31672

Re: Fyrsta tilraun til sídergerðar

þegar ég geri síder geri ég þetta nokkuð svipað, ég reyni að hafa sykurmagnið alltaf í svona 1.058-1.062 svo í staðin fyri ger þá notast ég alltaf við flösið af tveimur rauðum eplum ( mér finnt það gefa skemtilegra bragð ) svo finnst mér það ekki heldur þurfa að þroskast eins lengi og ef maður notas...
by vínger
16. Aug 2009 22:53
Forum: Víngerðarspjall
Topic: rabarbaravín
Replies: 6
Views: 9336

Re: rabarbaravín

byrja með þetta í plasti svo færi ég þetta alltaf í gler
by vínger
16. Aug 2009 22:52
Forum: Víngerðarspjall
Topic: rabarbaravín
Replies: 6
Views: 9336

Re: rabarbaravín

það er allt hreinsað hjá mér fötur og áhöld ;) það virðist bara ekki vera nó að hella sjóðandi vatni yfir þetta til að drepa villigerilinn. Sem dæm með hrísgróna vín sem ég hef gert tvisvar sinnum þá sauð ég 1 kg rúsínur með 2 1/2 líter af vatni þar til þær urðu ljós brún. sauð 1 kg af hrísgrónum og...
by vínger
15. Aug 2009 01:44
Forum: Víngerðarspjall
Topic: rabarbaravín
Replies: 6
Views: 9336

rabarbaravín

jæja það er nú smá tími síðan ég byrjaði á þessu víni ( svona um 2:ær og 1/2:F vika síðan ég byrjaði að tína 14,1kg af rabarbaranum byrjaði svo að skera hann niður í svona 3:ja cm búta (ansk.. hvað ég var nú lengi að því :lol: ) byrjaði svo að stappa hann svona lauslega. svo var það nú logsins búið ...
by vínger
15. Aug 2009 00:09
Forum: Víngerðarspjall
Topic: Krækiberjavín
Replies: 5
Views: 11798

Krækiberjavín

jæja þá er maður að gera Krækiberjavín Ég ætla nú aðeins að skrifa um það svo þið fáið nú aðeins að setja út á þetta hjá mér :D jæja ég fór í berjamó 10:unda ágúst svaka fjör eða hitt og heldur það var skífall hérna á austfjörðum þann dag en jæja ég setti svo rétt rúma 10 lítra af berjum í kút og by...
by vínger
13. Aug 2009 20:50
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: jóhannes
Replies: 6
Views: 6957

Re: jóhannes

jú jú í fíflavíni eru bara notaðir hausarnir svo er sett fyllingu í vínið hef ég heyrt og þá eru það aðallega appelsínur og sítrónur jafnvel slatti af bönunum sem er notað til að gefa þessu víni smá extra fútt, en ég hef nú smakkað Fíflahausana og þykkir mér þeir heldur bragðlitlir. Hefur einhver hé...
by vínger
12. Aug 2009 22:23
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: jóhannes
Replies: 6
Views: 6957

jóhannes

sælt veri fólkið, maður veit náturulega ekkert hvernig maður á að kinna sig hérna :!: en jæja ég er nú aðallega að brugga vín og cíder, notast ég þá við gér sem varð bara til úr einu brugginu útaf eplum,, semsagt einhverskonar villigerill. lang skemtilegast finnst mér að prófa mig bara eitthvað áfra...