viðburðir

Cover for Fágun - Félag áhugafólks um gerjun
1,472
Fágun - Félag áhugafólks um gerjun

Fágun - Félag áhugafólks um gerjun

Fágun, félag áhugafólks um gerjun, heldur úti spjallborðinu www.fagun.is og hittist fyrsta miðvikudag hvers mánaðar.

Þessi “fulltrúi Fágunnar” mætti á handverksbjórahátíð í Vín Föstudaginn s.l.www.craftbierfest.at ... Skoða meiraSkoða mina
View on Facebook
Fyrsti viðurkenningarskjöldur Fágunar afhentur! Við höfum ýtt af stað litlu verkefni þar sem við færum sérstökum góðvinum Fágunar örlítinn þakklætisvott fyrir að vera til og jafnframt viðurkenningu félagsins á því að þarna fari metnaðarfullur og áhugaverður áfangastaður fyrir bjóráhugafólk. Fyrsta viðurkenningin var afhent Bruggstofu RVK við Snorrabraut á dögunum og færum við þeim góðar þakkir fyrir jákvæð viðbrögð. Stjórn, eða útsendarar hennar, mun svo afhenda fleirum slíkan skjöld við á næstunni, sem hafa þá sýnt störfum Fágunar stuðning og áhuga og eru markvisst að bæta bjórmenningu landans, einn gæðabjór í einu. Skjöldurinn er afhentur skvettheldur, er bæði á íslensku og ensku og einn rammi fylgir með.Við vonumst líka til þess að þessi skjöldur geti í framtíðinni vísað almennu bjóráhugafólki á að þarna fari staður sem sýni metnað í úrvali og framreiðslu bjórs og sé hluti af sístækkandi bjórsamfélagi á Íslandi og að staðirnir sem fái slíkan skjöld beri hann stoltir. Við hjá Fágun erum amk þakklát slíkum metnaði og langar til að votta það sem vel er gert. Skál fyrir ykkur ... Skoða meiraSkoða mina
View on Facebook
Allur réttur áskilinn Fágun.