Árgjald

Fágun, félag áhugafólks um gerjun er áhugafélag um hvers konar gerjun sem hittist fyrsta hvers mánaðar á sérvöldum bjórbar eða brugghúsi á höfuðborgarsvæðinu. Nánar um það í viðburðunum okkar (Events) hér á síðunni. Félagið heldur einnig úti spjallborði félagsins á fágun.is þar sem finna má ýmsan fróðleik og uppskriftir.

 

Ársgjald er sett á aðalfundi félagsins, sem oftast er haldinn í febrúar. Aðildin gildir í eitt ár, eða til næstu áramóta frá greiðslu og er 6.000 kr fyrir yfirstandandi starfsár. Ekki er veittur afsláttur til maka.

Við hittumst almennt fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Stundum seinna, ef tiltefni er til. sjá viðburði.

Afslættir fyrir félaga: https://fagun.is/stadur-afslattur/

 

6.000 kr.

Allur réttur áskilinn Fágun.