Árgjald

Fágun, félag áhugafólks um gerjun er áhugafélag um hvers konar gerjun sem hittist fyrsta hvers mánaðar á sérvöldum bjórbar eða brugghúsi á höfuðborgarsvæðinu. Nánar um það í viðburðunum okkar (Events) hér á síðunni. Félagið heldur einnig úti spjallborði félagsins á fágun.is þar sem finna má ýmsan fróðleik og uppskriftir.

 

Ársgjald er sett á aðalfundi félagsins, sem oftast er haldinn í febrúar. Aðildin gildir til næstu áramóta frá greiðslu og er 7.000 kr fyrir yfirstandandi starfsár.

Við hittumst almennt í fyrstu viku hvers mánaðar. Stundum seinna, ef tiltefni er til, sjá viðburði.

Afslættir fyrir félaga: https://fagun.is/stadur-afslattur/

 

7.000 kr.

Allur réttur áskilinn Fágun.